29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

FÓLK<br />

Helga Margrét Reykdal<br />

framkvæmdastjóri Truenorth<br />

Þegar Truenorth ehf. var stofnað sumarið 2003 var megintilgangur<br />

félagsins að þjóna <strong>er</strong>lendum aðilum sem koma til<br />

Íslands til kvikmyndag<strong>er</strong>ðar, vinna að g<strong>er</strong>ð auglýsinga fyrir<br />

íslenskan markað sem og standa að skipulagningu margvíslegra<br />

viðburða („event planing“). Hópurinn sem<br />

stendur á bak við félagið býr yfir víðtækri<br />

og langri reynslu á sviði kvikmyndag<strong>er</strong>ðar.<br />

Auk mín starfa á skrifstofu félagsins Leifur<br />

B. Dagfinnsson, Árni Páll Hansson og Rafnar<br />

H<strong>er</strong>mannsson,“ segir Helga Margrét Reykdal,<br />

framkvæmdastjóri Tuenorth ehf.<br />

„Allt frá upphafi hefur það v<strong>er</strong>ið grundvallarhugsun<br />

að halda yfirbyggingu félagsins í<br />

lágmarki og vinna með besta fagfólkinu sem<br />

völ <strong>er</strong> á þegar að hinum ýmsu v<strong>er</strong>kefnum<br />

Helga Margrét<br />

Reykdal. „Fátt sem<br />

toppar að fara með<br />

skemmtilegum vinahópi<br />

út fyrir bæjarmörkin<br />

í gleði og<br />

afslöppun.“<br />

kemur. Strax eftir stofnun Truenorth tókum við að okkur að ýta<br />

úr vör framleiðslu Latabæjarþáttanna, fólst það starf í að stýra uppsetningu<br />

á stúdíóinu í Garðabæ, finna alla starfsmenn (bæði <strong>er</strong>lenda<br />

og innlenda) og þau tæki sem vantaði. Annað stórt v<strong>er</strong>kefni sem<br />

Truenorth hefur tekið að sér <strong>er</strong> hluti af framleiðslustjórn („line producing“)<br />

á kvikmynd Baltasars Kormáks, A Little Trip to Heaven. Þar<br />

Nafn: Helga Margrét Reykdal<br />

Fæðingarstaður: Reykjavík, 18. 11. 1969<br />

Foreldrar: Jóhannes Reykdal og Birna<br />

Eybjörg Gunnarsdóttir<br />

Maki: ógift<br />

Börn: barnlaus<br />

Menntun: BA í stjórnmálafræði<br />

og fjölmiðlun<br />

að auki höfum við unnið með fyrirtækjum frá Bretlandi, Bandaríkjunum,<br />

Frakklandi, Danmörku og Þýskalandi að auglýsingum, tónlistarmyndböndum<br />

og tískuljósmyndun.<br />

Þessa dagana <strong>er</strong> ég og samstarfsfólk mitt við önnum kafið vegna<br />

upptöku á kvikmyndinni Flags of our Fath<strong>er</strong>s í leikstjórn Clints<br />

Eastwood en upptökur fara fram bæði í Sandvík og við Arnarfell<br />

en við hjá Truenorth <strong>er</strong>um þjónustuaðilar þeirra hér á landi. Þetta<br />

<strong>er</strong> lang<strong>umfangsmesta</strong> v<strong>er</strong>kefni sinnar tegundar sem hefur komið til<br />

Íslands, þar sem hátt í helmingur kvikmyndarinnar <strong>er</strong> tekinn upp hér<br />

á landi. Flytja þurfti til landsins margvísleg farartæki frá síðari heimsstyrjöldinni<br />

og suma daga hafa v<strong>er</strong>ið um 950 manns á tökustað.“<br />

Helga Margrét segir sitt starf felast í umsjón með daglegum<br />

rekstri fyrirtækisins og hafa umsjón með þeim v<strong>er</strong>kefnum sem fyrirtækið<br />

tekur að sér: „Ég tel einn af aðalkostum okkar fyrirtækis<br />

að við gegnum sjálf lykilstöðum í þeim v<strong>er</strong>kefnum sem unnið <strong>er</strong> að<br />

innan fyrirtækisins. Þessa dagana <strong>er</strong> ég t.d. það sem <strong>er</strong> kallað „coordinator“<br />

við Flags of our Fath<strong>er</strong>s.“<br />

Helga Margrét byrjaði snemma að starfa innan fjölmiðlageirans:<br />

Ég skrifaði um popptónlist fyrir Vikuna þegar ég var aðeins 16 ára<br />

og var síðan með þeim fyrstu sem útskrifaðist af fjölmiðlabraut Fjölbrautaskólans<br />

í Breiðholti. Eftir stúdentsprófið starfaði ég um tíma<br />

á DV en á meðan ég stundaði nám við Háskóla Íslands í stjórnmálafræði<br />

og fjölmiðlun villtist ég inn í sjónvarpsbransann og hóf störf<br />

við þáttinn „Í sannleika sagt“ sem sýndur var á RUV en framleiddur<br />

af Sagafilm. Ég var ráðin tímabundið til að vinna við þann þátt en<br />

ílengdist og starfaði þar í 9 ár. Á meðal v<strong>er</strong>kefna sem ég vann að<br />

þar voru stór <strong>er</strong>lend v<strong>er</strong>kefni á borð við James Bond myndina Die<br />

Anoth<strong>er</strong> Day. Sumarið 2003 stofnuðum við<br />

Truenorth og höfum haft nóg að g<strong>er</strong>a síðan.<br />

Áhugamál mín <strong>er</strong>u margvísleg og flest af<br />

klassíska skólanum svo sem útiv<strong>er</strong>a, heilsurækt,<br />

tennis, bækur og svo hef ég líka gífurlega<br />

gaman af því að elda góðan mat. Frístundum<br />

eyði ég með fjölskyldu og vinum en<br />

ég tel mig mjög heppna að eiga svona stóran<br />

og skemmtilegan vinahóp og það <strong>er</strong> fátt sem<br />

toppar það að fara með þeim út fyrir bæjarmörkin<br />

í gleði og afslöppun og því fylgir nær<br />

undantekningalaust skemmtilegar matarveislur þar sem allir hjálpast<br />

að við matseldina.<br />

Vegna annríkis að undanförnu við kvikmyndina Flags of our<br />

Fath<strong>er</strong>s, hef ég ekki ennþá náð að taka mér sumarfrí en það v<strong>er</strong>ður<br />

í staðinn farið í gott vetrarfrí þegar þetta <strong>er</strong> allt afstaðið, hvenær og<br />

hv<strong>er</strong>t v<strong>er</strong>ður þá farið kemur bara í ljós með tímanum.“<br />

82 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!