29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

N Ý R E I G A N D I P E N N A N S<br />

Húsgagnasvið Pennans <strong>er</strong> tiltölulega sjálfstætt og<br />

gæti í rauninni v<strong>er</strong>ið sérstakt félag en auðvitað <strong>er</strong> það<br />

mjög st<strong>er</strong>kt markaðslega að viðskiptavinirnir vita að<br />

Penninn á þetta allt til og að gæðin <strong>er</strong>u til staðar.“<br />

Mesta v<strong>er</strong>ðmætið felst í starfsfólkinu<br />

- Eru g<strong>er</strong>ðar strangar kröfur til starfsfólks Pennans<br />

um þekkingu á vörunni sem það selur eða f<strong>er</strong><br />

skólun starfsmanna meira eða minna fram eftir<br />

ráðningu?<br />

„Það kann að hljóma klisjukennt, en stór hluti v<strong>er</strong>ðmætis<br />

Pennans felst í starfsfólkinu og það varð<br />

okkur sem keyptum þetta fyrirtæki mjög snemma<br />

ljóst. Starfsaldur lykilstarfsmanna <strong>er</strong> hár sem staðfestir<br />

að Penninn <strong>er</strong> góður vinnustaður. Þekking á vörum og þjónustu<br />

Pennans <strong>er</strong> því í flestum tilvikum mikil. Margir starfsmanna<br />

hafa unnið sig í gegnum fyrirtækið og vaxið í starfi. Það <strong>er</strong> stefna<br />

Pennans að bjóða starfsfólki upp á tækifæri til þess.<br />

„Þetta fyrsta álagstímabil<br />

hjá Pennanum eftir<br />

að við tókum við hefur<br />

gengið vel og það <strong>er</strong><br />

mikilvægt að ná góðum<br />

árangri í hausttörninni<br />

og svo aftur fyrir jólin<br />

en þessi tvö tímabil <strong>er</strong>u<br />

þau mikilvægustu fyrir<br />

smásöluna hjá okkur.“<br />

Sérhæfing <strong>er</strong> einnig mikil sem <strong>er</strong> sannarlega<br />

kostur. Þó við g<strong>er</strong>um ekki kröfu til þess að allir<br />

lesi allar bækur sem koma t.d. út fyrir jólin þá<br />

hlýtur að v<strong>er</strong>a mjög ánægjulegt fyrir áhugafólk<br />

um bókmenntir að starfa hjá Pennanum.<br />

Starfsmenn fá mikinn stuðning við að vaxa í<br />

starfi, og hér <strong>er</strong> starfræktur Pennaskóli, sem <strong>er</strong><br />

til dæmis ætlað að auka tölvulæsi starfsmanna<br />

og þekkingu á vörum og vöruflokkum sem við<br />

bjóðum upp á. Símenntun <strong>er</strong> fyrir alla starfsmenn.<br />

Starfsmenn sem sækja endurmenntun hjá<br />

háskólunum fá til þess stuðning okkar enda <strong>er</strong><br />

aukin þekking starfsmanna bara jákvæð fyrir fyrirtækið,<br />

g<strong>er</strong>ir starfsfólkið víðsýnna og hæfara til þess að takast á við<br />

ýmislegt sem það þarf að afgreiða hér.“<br />

- Það hljóta að v<strong>er</strong>a aðrar kröfur og önnur sýn hjá fyrirtækjum<br />

en einstaklingum og kannski þarf fyrirtækið að v<strong>er</strong>a meira vakandi<br />

yfir því að bjóða það nýjasta sem <strong>er</strong> á markaðnum <strong>er</strong>lendis<br />

á hv<strong>er</strong>jum tíma?<br />

„Hér <strong>er</strong> fylgst mjög vel með allri þeirri þróun sem á sér stað, og það<br />

í öllum þeim vöruflokkum sem Penninn býður. Stundum <strong>er</strong> vöruúrvalið<br />

kannski helst til mikið vegna þess að því fylgir kostnaður að<br />

liggja með stóran lag<strong>er</strong>. Kannski f<strong>er</strong> um 90% af veltunni gegnum 40%<br />

vörunúm<strong>er</strong>anna en metnaður okkar liggur ekki síst í vöruúrvali.“<br />

Penninn hefur stækkunarmöguleika<br />

- Það <strong>er</strong> stundum sagt að nýir vendir sópi best. Má búast við<br />

breytingum á rekstri Pennans?<br />

„Við vissum að við vorum að kaupa félag í góðum rekstri og á<br />

fleygif<strong>er</strong>ð svo það þurfti ekki að taka mikið til í rekstrinum. Stefnumótun<br />

<strong>er</strong> unnin út frá langtímamarkmiðum og við <strong>er</strong>um með ýmsar<br />

hugmyndir sem við hyggjumst hrinda í framkvæmd. En þær v<strong>er</strong>ða<br />

unnar á þeim grunni fagmennsku, trausts og yfirvegunar sem einkennt<br />

hefur Pennann. En það <strong>er</strong> ljóst að við teljum Pennann eiga<br />

inni stækkunarmöguleika.<br />

Markaðssetningin í framtíðinni mun að einhv<strong>er</strong>ju leyti snúa að<br />

þeim sem við teljum að við getum náð betur til, og á einhv<strong>er</strong>jum<br />

sviðum hefur reksturinn ekki gengið nægjanlega vel. Því þarf að<br />

breyta.<br />

Það <strong>er</strong> viss ögrun að v<strong>er</strong>a leiðandi á markaðnum og auðvelt að<br />

missa fókusinn í þeirri stöðu. Allir hinir aðilarnir á markaðnum b<strong>er</strong>a<br />

sig saman við okkur og reyna að sigra okkur. Þetta <strong>er</strong> svolítið eins og<br />

að v<strong>er</strong>a Íslandsmeistari í fótbolta. Það leggja öll liðin sig 120% fram<br />

við að sigra helsta keppinautinn.“<br />

Kristinn Vilb<strong>er</strong>gsson nýtir þær frístundir sem gefast m.a. til að<br />

spila körfubolta og hlaupa en fyrr á árum spilaði hann körfubolta<br />

með KR og spilar nú fótbolta með ungmennafélaginu Rögnunni í<br />

Reykjavík. Áhugi á lax- og silungsveiði hefur farið vaxandi síðustu<br />

ár.<br />

70 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!