29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

S É R S T Æ T T D E I L U M Á L<br />

PÉTUR H. BLÖNDAL<br />

Benedikt Sigurðsson, formaður stjórnar<br />

KEA. Hann steig ölduna í ólgusjó eftir yfirlýsingu<br />

sína um fæðingarorlof framkvæmdastjóra.<br />

Allir eiga sama rétt<br />

Lög um fæðingar- og foreldraorlof frá árinu<br />

2000. Í fyrstu grein þeirra segir að þau taki<br />

til foreldra á vinnumarkaði, hvort heldur<br />

þeir séu starfsmenn annarra eða sjálfstætt<br />

starfandi. Í annarri grein laganna segir að<br />

markmið þeirra sé að tryggja barni samvistir<br />

við bæði föður og móður og g<strong>er</strong>a konum<br />

sem körlum kleift að samræma fjölskylduog<br />

atvinnulíf. Á þessu <strong>er</strong> engin undantekning<br />

g<strong>er</strong>ð, enda <strong>er</strong> í landsins lögum enginn<br />

mannamunur.<br />

En <strong>er</strong>u lögin um fæðingarorlof óframkvæmanleg<br />

þegar kemur að forstjórum -<br />

hvort sem þeir <strong>er</strong>u karlar eða konur. Eftir<br />

standa praktískar spurningar. Hve lengi<br />

getur fyrirtæki v<strong>er</strong>ið án framkvæmdastjóra?<br />

Kemur til greina að æðstu stjórnendur stórra<br />

fyrirtækja afsali sér réttinum til fæðingarorlofs?<br />

Fái greidd góð laun og ýmis önnur<br />

fríðindi en þurfi í staðinn að standa sína<br />

sólarhringsvakt og það svikalaust. Hv<strong>er</strong>su<br />

algengt ætli það sé að konur í starfi forstjóra<br />

eða háttsettra millistjórnenda taki sér<br />

mjög stutt fæðingarorlof vegna þess að þær<br />

treysta sér einfaldlega ekki til að v<strong>er</strong>a of<br />

lengi fjarv<strong>er</strong>andi?<br />

„Umræðan um mál framkvæmdastjóra<br />

KEA hefur sent jákvæð skilaboð út í þjóðfélagið,“<br />

segir Pétur H. Blöndal, þingmaður<br />

Sjálfstæðisflokks. „Þetta mál sýnir vel að<br />

lögin <strong>er</strong>u að virka. Þau hafa g<strong>er</strong>t konur<br />

sem karla jafn dýra starfsmenn þegar<br />

kemur að fæðingarorlofi. Áður fyrr hefði<br />

ekk<strong>er</strong>t v<strong>er</strong>ið sagt þegar kona þurfti í fæðingarorlof<br />

en nú fara bæði kynin í orlof sem<br />

oftast gengur greitt fyrir sig,“ segir Pétur.<br />

Hann bætir við að megininntak laganna<br />

um fæðingar- og foreldraorlof hafi v<strong>er</strong>ið að<br />

g<strong>er</strong>a karla jafn kostnaðarsama og konur<br />

með tilliti til fæðingarorlofs, sem aftur<br />

stuðli að jafnrétti. Auk þess hafi lögunum<br />

v<strong>er</strong>ið ætlað að bæta stöðu fjölskyldunnar<br />

í þjóðfélaginu. Þau hafi v<strong>er</strong>ið „jákvæð fjölskyldupólitík“<br />

eins og hann kemst að orði.<br />

Pétur segir að í fámennum fyrirtækjum<br />

geti orlof starfsmanna yfir lengri tíma v<strong>er</strong>ið<br />

vandkvæðum bundið. „Auðvitað skapar<br />

vanda í fyrirtækjum þegar sá sem svarar í<br />

símann f<strong>er</strong> í langt frí, því sá <strong>er</strong> algjör lykilstarfsmaður.<br />

En það <strong>er</strong> góðra stjórnenda<br />

að geta leyst slík mál og þá þarf, gagnvart<br />

öllum starfsmönnum og þar með töldum<br />

æðstu stjórnendum, að hafa helst tveggja<br />

til þriggja manna hóp staðgengla sem<br />

Guðný Harðardóttir, framkvæmdastjóri<br />

hjá STRÁ MRI - ráðningaþjónustu: „Þeir<br />

sem ráða sig í hálaunaðar stjórnunarstöður<br />

<strong>er</strong>u líkast til tilbúnari en aðrir að<br />

fórna einhv<strong>er</strong>ju á móti.“<br />

Pétur H. Blöndal þingmaður: „Auðvitað<br />

skapar vanda í fyrirtækjum þegar sá sem<br />

svarar í símann f<strong>er</strong> í langt frí, sá <strong>er</strong> algjör<br />

lykilstarfsmaður.“<br />

þekkja nákvæmlega skyldur hv<strong>er</strong>s starfs<br />

og geta þar hlaupið í skarðið.“<br />

Stjórnað á hálfum degi Pétur minnir á<br />

að stjórnendur í fæðingarorlofi hafi stundum<br />

tekið orlof sitt með þeim hætti að v<strong>er</strong>a í<br />

vinnu aðeins hálfan daginn eða sinnt því<br />

með öðrum sambærilegum hætti.<br />

„Menn komast alveg yfir að stjórna<br />

fyrirtæki á hálfum degi, það <strong>er</strong> að segja<br />

ef þeir forgangsraða hlutunum og fela undirmönnum<br />

sínum ákveðin v<strong>er</strong>kefni. Aðall<br />

góðrar stjórnunar <strong>er</strong> nefnilega sá að g<strong>er</strong>a<br />

sjálfan sig óþarfan.“<br />

GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR<br />

„Langvarandi fjarv<strong>er</strong>a lykilstjórnanda frá fyrirtæki<br />

hefur auðvitað slæm áhrif á rekstur.<br />

Það liggur í augum uppi,“ segir Guðný Harðardóttir,<br />

framkvæmdastjóri hjá STRÁ MRI<br />

- ráðningaþjónustu. Hún kveðst ekki vita til<br />

þess að ákvæði um afsal fæðingarorlofs eða<br />

annarra sambærilegra réttinda séu sett inn<br />

í ráðningarsamninga, að minnsta kosti hafi<br />

slíkt ekki v<strong>er</strong>ið í þeim samningum sem fyrirtæki<br />

hennar hafi annast. Lögin um foreldraorlof<br />

hafa aðeins v<strong>er</strong>ið í gildi í fá ár og því<br />

eigi framkvæmd þeirra eftir að slípast betur<br />

til. „Auðvitað hafa stjórnendur fyrirtækja<br />

62 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!