29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

D A G B Ó K I N<br />

2. ágúst<br />

Friðrik kaupir<br />

TM Software<br />

Friðrik Jóhannsson,<br />

stjórnarformaður<br />

TM<br />

Software.<br />

Um leið og tilkynnt<br />

var um<br />

uppstokkunina<br />

á Burðarási og<br />

sameiningu<br />

Burðaráss og<br />

Straums var<br />

tilkynnt að Friðrik<br />

Jóhannsson,<br />

forstjóri félagsins,<br />

væri að hætta, enda hefði<br />

hann keypt meirihluta (52,3%)<br />

í TM Software af Burðarási og<br />

Brú Venture Capital og ætlaði að<br />

einbeita sér að því fyrirtæki. TM<br />

Software <strong>er</strong> hugbúnaðarfyrirtæki<br />

og hét áður Tölvumyndir. Friðrik<br />

tekur þar sæti sem stjórnarformaður.<br />

Nafni hans Sigurðsson <strong>er</strong><br />

forstjóri félagsins. Saman eiga<br />

þeir tveir um 69% hlutafjárins.<br />

4. ágúst<br />

Nýr forstjóri<br />

Dagsbrúnar<br />

Það fór fyrir brjóstið á mörgum<br />

þegar sagt var frá skipulagsbreytingum<br />

í kringum Og Vodafone og<br />

að Eiríkur S. Jóhannsson tæki við<br />

forstjórastöðu nýs móðurfélags<br />

Og Vodafone<br />

sem héti<br />

Dagsbrún.<br />

Það var auðvitað<br />

nafnið<br />

Dagsbrún<br />

sem menn<br />

stöldruðu<br />

við. Fannst<br />

sumum<br />

Eiríkur S.<br />

Jóhannsson,<br />

forstjóri Dagsbrúnar.<br />

sem óþarfi væri að koma með<br />

þetta nafn þar sem Dagsbrún<br />

væri fyrst og fremst í hugum<br />

þjóðarinnar V<strong>er</strong>kamannafélagið<br />

Dagsbrún. Einhv<strong>er</strong> spurði: V<strong>er</strong>ður<br />

Eiríkur formaður Dagsbrúnar,<br />

eins og Guðmundur Joð og Ebbi<br />

á Litlu-Brekku? Fjarskiptarekstur<br />

Dagsbrúnar v<strong>er</strong>ður undir heitinu<br />

Og Vodafone og þar hefur<br />

Árni Pétur Jónsson v<strong>er</strong>ið ráðinn<br />

forstjóri. Fjölmiðlarekstur Dagsbrúnar<br />

v<strong>er</strong>ður undir heitinu 365<br />

miðlar og þar <strong>er</strong> Gunnar Smári<br />

Egilsson forstjóri.<br />

4. ágúst<br />

Danskir og sænskir<br />

takast á í Össuri<br />

Stærstu hluthafarnir í Össuri hafa<br />

aukið hluti sína í fyrirtækinu að<br />

undanförnu - svo að eftir hefur<br />

v<strong>er</strong>ið tekið. Þetta byrjaði á því að<br />

4. ágúst jók danska fjárfestingafélagið<br />

William Demant Invest<br />

Jón Sveinsson, formaður einkavæðinganefndar, og Erlendur Hjaltason, framkvæmdastjóri Exista,<br />

takast í hendur þegar niðurstaðan í útboðinu lá fyrir og að Skipti væri með hæsta tilboðið.<br />

VERÐIÐ, 66,7 MILLJARÐAR? Hæsta tilboðið<br />

í Símann, tilboð Skiptis upp á 66,7<br />

milljarða, var hærra en flestir höfðu reiknað<br />

með. Fyrirfram var langoftast rætt um að tilboðin<br />

í Símann myndu v<strong>er</strong>a einhv<strong>er</strong>s staðar<br />

á bilinu 50 til 60 milljarðar. Tilboð Skiptis<br />

reyndist svo afg<strong>er</strong>andi hæst, að ekki fór á<br />

milli mála að þar voru menn að tryggja sig.<br />

Síðustu mánuðina fyrir útboðið var jafnan<br />

talað um að baráttan um Símann kæmi til<br />

með að standa á milli bræðranna í Bakkavör<br />

og Björgólfs Thors Björgólfssonar. Sú<br />

varð líka raunin. Það vakti athygli að ekk<strong>er</strong>t<br />

þeirra <strong>er</strong>lendu félaga, sem lögðu fram óbindandi<br />

tilboð fyrr í sumar, voru með bindandi<br />

tilboð þegar til kastanna kom.<br />

OF HÁTT VERÐ? Þegar tilboðið í Símann lá<br />

fyrir, 66,7 milljarðar, sögðu margir að þetta<br />

v<strong>er</strong>ð væri hreinlega of hátt - svo mikil áhætta<br />

væri samfara þessum kaupum. Áhættan felst<br />

líklegast mest í því að ýmsar tækninýjungar<br />

í tengslum við Netið g<strong>er</strong>i símtöl ódýrari og<br />

dragi úr tekjum símafélaga. Hins vegar býður<br />

Netið líka upp á ýmsa nýja möguleika fyrir<br />

símafélög.<br />

En var tilboð Skiptis of hátt? Það á eftir<br />

að koma í ljós. Hlutabréfamarkaðurinn <strong>er</strong><br />

í toppi um þessar mundir. Við v<strong>er</strong>ðmat á<br />

fyrirtækjum <strong>er</strong> best að horfa á afkomuna.<br />

Nýjustu afkomutölur Símans voru birtar<br />

föstudaginn 26. ágúst sl. þar sem fram kom<br />

að hagnaður Símans fyrstu sex mánuðina<br />

hefði v<strong>er</strong>ið 2,2 milljarðar miðað við um 1,2<br />

milljarða á sama tíma í fyrra.<br />

V<strong>er</strong>ði hagnaður Símans á öllu árinu um<br />

4,4 milljarðar þýðir söluv<strong>er</strong>ðið 66,7 milljarðar<br />

að V/H hlutfallið í kaupunum <strong>er</strong> 15,1<br />

sem telst nokkuð lágt.<br />

Þá hefur stundum v<strong>er</strong>ið rætt um einhv<strong>er</strong>ja<br />

þumalputtareglu (ekki veit ég hvaðan<br />

hún <strong>er</strong> komin) sem segir að EBITA margfölduð<br />

með 9 gefi góða mynd af v<strong>er</strong>ðmæti<br />

fyrirtækja. EBITA Símans var 3,5 milljarðar<br />

fyrstu sex mánuðina. V<strong>er</strong>ði hún 7 milljarðar<br />

á öllu árinu gefur það v<strong>er</strong>ðmat upp á 63<br />

milljarða.<br />

Í HVAÐ FARA SÍMA-PENINGARNIR?<br />

Auðvitað <strong>er</strong>u allir farnir að rífast um það<br />

hv<strong>er</strong>nig best sé að eyða peningunum sem<br />

fengust fyrir Símann. „Greiða niður skuldir“,<br />

segja hagfræðingar til að létta frekar á<br />

vaxtabyrði ríkissjóðs. Aðrir vilja Sundabraut<br />

og hátæknisjúkrahús. Það var einmitt Davíð<br />

Oddsson utanríkisráðh<strong>er</strong>ra sem fyrstur kom<br />

með hugmyndina um að setja féð í eitt stórt<br />

nýtískulegt hátæknisjúkrahús. Það v<strong>er</strong>ður<br />

vafalaust lítill vandi að eyða þessu fé, ekki<br />

satt?<br />

F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5 33

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!