29.07.2014 Views

UB skàrsla '98

UB skàrsla '98

UB skàrsla '98

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Til<br />

forsætisráðherra<br />

I<br />

Efnisyfirlit<br />

Aðfaraorð umboðsmanns barna<br />

7<br />

Skýrslu þá, sem hér fylgir, hef ég tekið saman um störf mín á árinu 1997, sbr. 8. gr.<br />

laga nr. 83/1994 um umboðsmann barna, en þar segir að umboðsmaður barna skuli<br />

árlega gefa forsætisráðherra skýrslu um starfsemi sína á liðnu almanaksári.<br />

II<br />

Kynning og fræðsla um embætti umboðsmanns barna<br />

1. Kynning og fræðsla<br />

12<br />

12<br />

Efni skýrslunnar skipti ég í fjóra hluta. Í fyrsta hlutanum eru aðfaraorð mín, en þar<br />

lít ég yfir farinn veg og dreg saman í stuttu máli það helsta sem bar til tíðinda. Í<br />

öðrum hluta skýrslunnar segi ég frá kynningar- og fræðslustarfsemi embættisins og<br />

í þriðja hlutanum er yfirlit yfir skráð erindi, bæði munnleg og skrifleg, sem bárust<br />

embættinu á árinu 1997. Að þessu sinni hef ég kosið gera munnlegum erindum skil<br />

með því að birta dæmi um þau fyrir aftan viðeigandi kafla í fjórða hluta skýrslunnar,<br />

þar sem fjallað er sérstaklega um þau mál sem ég tók til umfjöllunar samkvæmt<br />

ábendingum eða ég tók fyrir að eigin frumkvæði. Í fjórða hlutanum er jafnframt að<br />

finna umsagnir mínar til Alþingis og stjórnvalda. Í sumum tilvikum greini ég frá<br />

framhaldi eða lyktum einstakra mála sem ég hef unnið að á árunum 1995 og 1996,<br />

og vísa þá í viðeigandi kafla í skýrslum mínum fyrir þau ár.<br />

Sem fyrr birti ég í flestum tilvikum umsagnir mínar og álitsgerðir í heild sinni,<br />

orðrétt og skáletraðar, sem og bréf þau, er ég hef ritað ýmsum aðilum vegna vinnu<br />

minnar við einstök mál. Með sama hætti birti ég einnig bréf, er mér hafa borist<br />

vegna mála er ég hef haft til umfjöllunar, orðrétt og innan tilvitnunarmerkja.<br />

Tvö erindi, er ég flutti opinberlega á árinu, birti ég sem viðauka aftast í skýrslunni.<br />

Annað erindið, sem ég nefni „Um rétt barnsins til þess að njóta öryggis í leikumhverfi<br />

sínu“, flutti ég á ráðstefnu Staðlaráðs Íslands, en hitt flutti ég á málþingi<br />

menntamálaráðuneytisins og nefnist það „Frá orðum til athafna“.<br />

Reykjavík í september 1998.<br />

1.0. Kynning í skólum: Vesturlandskjördæmi<br />

1.1. Fundur með nemendaráðum grunnskólanna í Reykjavík<br />

1.2. Kynningarfundir með sveitarstjórnarmönnum – Vesturland<br />

1.3. Málþing um hagsmuna- og réttindamál barna og unglinga í<br />

Norðurlandskjördæmi eystra<br />

1.4. Samskipta- og samráðsaðilar: Ráðuneyti, stofnanir og<br />

félagasamtök<br />

1.5. „Mannabörn eru merkileg – staðreyndir um börn og unglinga“<br />

1.6. „Lögbók barnanna“ – réttindi og skyldur barna og unglinga eins<br />

og þau birtast í íslenskum lögum<br />

1.7. Endurskoðun kynningarbæklings fyrir börn – heimasíða á Netinu<br />

1.8. Flutningur að Laugavegi 13 – opnunarhátíð og sýning<br />

listasmiðjunnar Gagns og gamans<br />

1.9. Erindi og fyrirlestrar<br />

1.10. Samskipti við fjölmiðla og umfjöllun um embættið<br />

2. Erlend samskipti<br />

2.0. Ráðstefna í Kaupmannahöfn um félagslega færni, uppvaxtarskilyrði<br />

og ýmsa áhættuþætti í umhverfi 10 ára barna á Norðurlöndum<br />

2.1. Alþjóðleg ráðstefna í Þrándheimi um börn í borgum<br />

2.2. Stofnun ENOC – European Network of Ombudsmen for Children<br />

2.3. Ráðstefna í Brussel um ný úrræði í barnaverndarstarfi í Evrópu<br />

2.4. Fundur norrænna umboðsmanna barna í Kaupmannahöfn<br />

2.5. Önnur erlend samskipti<br />

12<br />

13<br />

14<br />

14<br />

17<br />

19<br />

19<br />

19<br />

20<br />

20<br />

21<br />

21<br />

21<br />

22<br />

22<br />

23<br />

24<br />

25<br />

BLS<br />

3<br />

Þórhildur Líndal.<br />

III<br />

Erindi sem bárust umboðsmanni barna.<br />

3. Munnleg erindi – skrifleg erindi.<br />

26<br />

26<br />

3.0. Skráning símaerinda<br />

26<br />

SKÝRSLA UMBOÐSMANNS BARNA FYRIR ÁRIÐ 1997

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!