28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

2<br />

um landið á síðustu árum <strong>og</strong> hafa áhuga á að skoða hvernig <strong>búseta</strong> í dreifbýli hefur áhrif á<br />

óskir <strong>og</strong> þarfir íbúa.<br />

Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna viðhorf, óskir <strong>og</strong> þarfir aldraðra íbúa í<br />

Eyjafjarðarsveit fyrir <strong>þjónustu</strong> <strong>og</strong> búsetuúrræði í sveitarfélaginu. Eftirfarandi<br />

rannsóknarspurningar eru settar fram:<br />

1. Hver eru viðhorf aldraðra íbúa í Eyjafjarðarsveit til félags<strong>þjónustu</strong> <strong>og</strong> búsetuúrræða<br />

í sveitarfélaginu?<br />

2. Hvaða óskir <strong>og</strong> þarfir hafa aldraðir íbúar í Eyjafjarðarsveit fyrir félags<strong>þjónustu</strong> <strong>og</strong><br />

búsetuúrræði í sveitarfélaginu?<br />

Skoðuð er tómstundaiðja, ferliþjónusta, búsetuúrræði <strong>og</strong> heimaþjónusta íbúa <strong>og</strong><br />

hvernig þessi atriði ýta undir eða hamla þátttöku þeirra í daglegu lífi. Notast er við<br />

megindlega rannsóknaraðferð. Gagna er aflað með símakönnun þar sem rannsakendur hringja<br />

í alla íbúa 67 ára <strong>og</strong> eldri sem hafa lögheimili <strong>og</strong> búa í Eyjafjarðarsveit.<br />

Til að stýra rannsókninni er stuðst við hugmyndafræði kanadíska iðjulíkansins (e.<br />

Canadian Model of Occupational Performance (CMOP)). Í meginatriðum snýst<br />

hugmyndafræðin um að efla þá iðju sem einstaklingurinn stundar í ákveðnu umhverfi.<br />

Hugmyndafræðin skilgreinir færni sem innri upplifun einstaklingsins <strong>og</strong> byggir bæði á<br />

frammistöðu <strong>og</strong> ánægju. Lögð er áhersla á styrkleika einstaklingsins <strong>og</strong> úrræði í umhverfinu<br />

til að styðja við hann. Hugmyndafræðin skoðar hvernig samspil einstaklings, iðju <strong>og</strong><br />

umhverfis hefur áhrif á færni við iðju (Law, Polatajko, Babtiste <strong>og</strong> Townsend, 2002).<br />

Þekkinguna sem hlýst af rannsókn þessari má mögulega nota til að fá betri sýn yfir<br />

viðhorf, óskir <strong>og</strong> þarfir eldri íbúa í Eyjafjarðarsveit. Þekkingin gæti nýst til að bæta þá<br />

<strong>þjónustu</strong> sem er til staðar <strong>og</strong> auka aðgengi allra að henni. Niðurstöðurnar gætu gagnast öðrum<br />

sveitarfélögum til að byggja upp <strong>og</strong> auka <strong>þjónustu</strong> við aldraða.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!