28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

25<br />

KAFLI III<br />

AÐFERÐAFRÆÐI<br />

Í kaflanum er sagt frá aðferðafræðinni sem notuð var við rannsóknina. Fjallað er um<br />

rannsóknaraðferðina <strong>og</strong> spurningalistann sem notaður var, framkvæmd rannsóknarinnar s.s.<br />

þátttakendur, gagnasöfnun <strong>og</strong> greiningu gagna. Að lokum er fjallað um siðfræðileg atriði.<br />

Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna viðhorf, óskir <strong>og</strong> þarfir íbúa Eyjafjarðarsveitar sem<br />

náð hafa 67 ára aldri fyrir félags<strong>þjónustu</strong> <strong>og</strong> búsetuúrræði í sveitarfélaginu.<br />

Rannsóknarspurningarnar sem stýra verkefninu eru eftirfarandi:<br />

1. Hver eru viðhorf aldraðra íbúa í Eyjafjarðarsveit til félags<strong>þjónustu</strong> <strong>og</strong> búsetuúrræða<br />

í sveitarfélaginu?<br />

2. Hvaða óskir <strong>og</strong> þarfir hafa aldraðir íbúar í Eyjafjarðarsveit fyrir félags<strong>þjónustu</strong> <strong>og</strong><br />

búsetuúrræði í sveitarfélaginu?<br />

Skoðuð verða tómstundaiðja, ferliþjónusta, búsetuúrræði <strong>og</strong> heimaþjónusta <strong>og</strong> hvernig<br />

þessi atriði ýta undir eða hamla þátttöku íbúanna í daglegu lífi.<br />

Rannsóknaraðferð<br />

Við gerð rannsókna er hægt að nota ýmist megindlega (e. quantitative) <strong>og</strong>/eða<br />

eigindlega (e. qualitative) aðferð við söfnun gagna. Megindleg aðferð byggir á því sem hægt<br />

er að mæla, telja, skoða dreifingu á, reikna meðaltöl <strong>og</strong> fá niðurstöður um í tölulegu formi. Til<br />

eru fjórar gerðir megindlegra rannsókna: Lýsandi snið (e. descriptive), samanburðartilraunir<br />

(e. correlational), hálftilraunir (e. cause-comparative) <strong>og</strong> tilraunir (e. experimental) (Mertler,<br />

2012). Megindlega nálgunin er breiðari en sú eigindlega <strong>og</strong> sýnir hvernig hópar tengjast sín á<br />

milli. Eigindleg aðferð gefur hins vegar dýpri skilning á því sem verið er að kanna <strong>og</strong> skoðar<br />

upplifun einstaklinga í hópnum sem er verið að rannsaka. Með megindlegri aðferð er hægt að<br />

túlka niðurstöður á tölfræðilegan hátt <strong>og</strong> sýna fram á staðreyndir <strong>og</strong> samanburð. Megindlega<br />

aðferðin er þó ekki gallalaus en hennar helsti ókostur er að ekki næst sama dýpt <strong>og</strong> þegar

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!