28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

15<br />

tómstundastarfi við þeirra hæfi. Í því sambandi skal lögð sérstök áhersla á<br />

fræðslu <strong>og</strong> námskeiðahald um réttindi aldraðra <strong>og</strong> aðlögun að breyttum<br />

aðstæðum sem fylgja því að hætta þátttöku á vinnumarkaði (Lög um<br />

félags<strong>þjónustu</strong> sveitarfélaga nr. 40/1991).<br />

Í Eyjafjarðarsveit er starfandi félagsmálanefnd sem sér um málefni félags<strong>þjónustu</strong> í<br />

sveitarfélaginu. Markmið nefndarinnar er að tryggja félagslegt öryggi íbúa, stuðla að velferð<br />

þeirra <strong>og</strong> koma í veg fyrir félagsleg vandamál (Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar, 2002).<br />

Samkvæmt heimasíðu Eyjafjarðarsveitar er fjölþætt félagsleg þjónusta í boði <strong>og</strong> samvinna við<br />

nágrannasveitarfélög sem veitir íbúum aðgang að ráðgjafar<strong>þjónustu</strong>. Aðeins eru nefnd<br />

heimaþjónusta <strong>og</strong> félagsstarf fyrir aldraðra auk þess að sveitarfélagið kaupi stofnana<strong>þjónustu</strong><br />

fyrir aldraða af Akureyrarbæ. Samningar hafa verið gerðir við Akureyrarbæ um ýmiskonar<br />

félagslega <strong>þjónustu</strong> <strong>og</strong> stofnana<strong>þjónustu</strong> fyrir aldraða íbúa Eyjafjarðarsveitar. Aldraðir,<br />

öryrkjar <strong>og</strong> þeir sem eiga við tímabundin veikindi að stríða eða erfiðar félagslegar aðstæður<br />

hafa kost á heimilishjálp á vegum sveitarfélagsins (Eyjafjarðarsveit, e.d.a). Samkvæmt lögum<br />

um félags<strong>þjónustu</strong> sveitarfélaga eiga aldraðir rétt á almennri <strong>þjónustu</strong> <strong>og</strong> aðstoð (Lög um<br />

félags<strong>þjónustu</strong> sveitarfélaga nr.40/1991). Þjónustan er einstaklingsbundin <strong>og</strong> byggir á hjálp til<br />

sjálfshjálpar þar sem þarfir <strong>og</strong> velferð hins aldraða eru hafðar í forgrunni (Lög um málefni<br />

aldraðra nr.125/1999). Í Eyjafjarðarsveit er starfrækt félag aldraðra en starfssvæði félagsins<br />

nær til Svalbarðsstrandar (Eyjafjarðarsveit, e.d.a).<br />

Tómstundaiðja aldraðra<br />

Einstaklingar á efri árum hafa oft meiri tíma en áður til að sinna tómstundaiðju <strong>og</strong><br />

finna út hvaða hlutverki þeir vilja gegna eftir starfslok. Þegar fólk fer á eftirlaun fær það nýtt<br />

tækifæri til að þróa frítíma sinn. Margir hafa átt sér draum um ákveðna tómstundaiðju en hafa<br />

ekki getað sinnt henni sökum anna. Þegar komið er á efri ár skapast tækifæri til að leyfa þeirri<br />

iðju að blómstra. Þeir einstaklingar sem hafa verið virkir í tómstundaiðju alla ævi bæta oft við

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!