28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

14<br />

Félagsþjónusta<br />

Samkvæmt lögum um félags<strong>þjónustu</strong> sveitarfélaga nr.40/1991 ber sveitarfélag ábyrgð<br />

á félags<strong>þjónustu</strong> innan sinna marka. Sveitarstjórn skal kjósa félagsmálanefnd sem fer með<br />

stjórn <strong>og</strong> framkvæmd félags<strong>þjónustu</strong> sveitarfélagsins í umboði sveitarstjórnar. Markmið<br />

<strong>þjónustu</strong>nnar eru t.d. að tryggja fjárhagslegt <strong>og</strong> félagslegt öryggi <strong>og</strong> stuðla að velferð íbúa á<br />

grundvelli samhjálpar. Í því felst m.a. að veita íbúum aðstoð til að þeir geti búið sem lengst í<br />

heimahúsum, stundað atvinnu <strong>og</strong> bæta lífskjör þeirra sem standa höllum fæti. Undir þetta<br />

fellur aðstoð <strong>og</strong> ráðgjöf í tengslum við ýmsa málaflokka s.s. húsnæðismál, félagslega ráðgjöf,<br />

fjárhagsaðstoð, félagslega heima<strong>þjónustu</strong>, <strong>þjónustu</strong> við aldraða <strong>og</strong> fatlaða. Þá er það hlutverk<br />

félagsmálanefndar að fara með stjórn <strong>og</strong> framkvæmd félags<strong>þjónustu</strong> í sveitarfélaginu í<br />

samræmi við reglur sem sveitarstjórn setur. Tillögur eru gerðar að stefnumörkun <strong>og</strong><br />

fjárhagsáætlun á sviði félags<strong>þjónustu</strong> í sveitarfélaginu. Nefndin skal leitast við að tryggja<br />

félagslega <strong>þjónustu</strong> í samræmi við þarfir íbúa. Hún vinnur einnig með öðrum opinberum<br />

aðilum, félagasamtökum <strong>og</strong> einstaklingum að því að bæta félagslegar aðstæður <strong>og</strong> umhverfi í<br />

sveitarfélaginu. Þegar þjónusta við aldraða í þessum sömu lögum er skoðuð koma eftirfarandi<br />

þættir fram:<br />

38. gr. Sveitarstjórn skal stuðla að því að aldraðir geti búið við eðlilegt<br />

heimilislíf í umgengni við aðra svo lengi sem verða má. Jafnframt verði tryggð<br />

nauðsynleg stofnanaþjónusta þegar hennar er þörf. […]<br />

39. gr. Félagsmálanefnd, eða öldrunarmálaráð, skal leitast við að tryggja<br />

framboð á hentugu húsnæði fyrir aldraða <strong>og</strong> jafnframt skipuleggja félagslega<br />

heima<strong>þjónustu</strong>.<br />

40. gr. Sveitarstjórn skal sjá um að félagsþjónusta aldraðra sé fyrir hendi í<br />

sveitarfélaginu eftir þörfum. Hér er m.a. átt við heima<strong>þjónustu</strong>, félagsráðgjöf<br />

<strong>og</strong> heimsendingu matar. Jafnframt skal tryggja öldruðum aðgang að félags- <strong>og</strong>

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!