28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

%<br />

40<br />

búsetuúrræði á næstu árum eftir aldursflokkum en meirihluti íbúa taldi það ólíklegt. Jafn<br />

algengt var að karlar (10%) <strong>og</strong> konur (10%) teldu líklegt að þau myndu flytja í annað<br />

búsetuúrræði á næstu árum. Þátttakendur voru einnig spurðir hvort <strong>og</strong> þá hvert þeir myndu<br />

vilja flytja ef önnur búsetuúrræði væru í boði <strong>og</strong> voru óskir fólks mismunandi. Rúm 30%<br />

þátttakenda höfðu áhuga á <strong>þjónustu</strong>íbúðum í Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit en ekki var<br />

marktækur munur á milli aldurshópa (χ 2 (2,72)=0,533,p=0,766). Um 32% höfðu þá skoðun að<br />

fara frekar í <strong>þjónustu</strong>íbúðir eða önnur búsetuúrræði á Akureyri <strong>og</strong> ekki var marktækur munur<br />

milli aldurshópa (χ 2 (2,72)=0,815,p=0,665). Aðrir kostir sem þátttakendur nefndu voru<br />

búsetuúrræði sem innihéldu meiri félagsskap <strong>og</strong> <strong>þjónustu</strong>íbúðir óháðar staðsetningu.<br />

Viðhorf þátttakenda til <strong>þjónustu</strong>íbúða í Eyjafjarðarsveit skiptust nokkurn veginn í<br />

tvennt. Þegar þeir voru spurðir hvort þeir myndu nýta sér slíkar íbúðir, væru þær í boði, töldu<br />

um 46% svarenda það vera frekar eða mjög ólíklegt. Sá aldurshópur sem var jákvæðastur í<br />

garð <strong>þjónustu</strong>íbúða í<br />

sveitarfélaginu voru<br />

einstaklingar í aldurshópi<br />

60<br />

50<br />

40<br />

Mjög líklegt<br />

Frekar líklegt<br />

b) en tæp 55% þeirra töldu<br />

frekar eða mjög líklegt að<br />

þeir myndu nýta sér þann<br />

kost. Á mynd 9 má sjá<br />

dreifingu eftir aldurshópum.<br />

Kannað var út frá kynferði<br />

30<br />

20<br />

10<br />

0<br />

67-71 ára 72-78 ára 79 ára <strong>og</strong><br />

eldri<br />

Hvorki líklegt né<br />

ólíklegt<br />

Frekar ólíklegt<br />

Mjög ólíklegt<br />

Mynd 9. Líkur á því að þátttakendur myndu nýta sér<br />

<strong>þjónustu</strong>íbúðir fyrir aldraða í Eyjafjarðarsveit, væru þær í boði.<br />

hvaða líkur væru á því að þátttakendur myndu nýta sér <strong>þjónustu</strong>íbúðirnar. Meiri líkur voru á<br />

að konur myndu nýta sér þetta úrræði eða 39% á móti 36% karla.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!