28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

5<br />

KAFLI II<br />

FRÆÐILEG SAMANTEKT<br />

Í þessum kafla er fjallað um hugmyndafræðina sem stuðst er við í rannsókninni.<br />

Aldurshópurinn aldraðir er skoðaður <strong>og</strong> hvaða áhrif <strong>búseta</strong> í dreifbýli hefur á þann hóp.<br />

Félagsþjónusta <strong>og</strong> búsetuúrræði aldraðra verða kynnt. Þjónustunni er skipt niður í fjóra þætti:<br />

tómstundaiðju, ferli<strong>þjónustu</strong>, búsetuúrræði <strong>og</strong> heima<strong>þjónustu</strong>.<br />

Heimilda var aflað í gagnasöfnunum Go<strong>og</strong>le Scholar, EBSCOhost, ProQuest, leitir.is<br />

<strong>og</strong> í lögum <strong>og</strong> reglugerðum. Upplýsingum var einnig safnað af veraldarvefnum s.s. á<br />

heimasíðu Eyjafjarðarsveitar, Hagstofu Íslands, Velferðarráðuneytisins <strong>og</strong> fleiri stöðum.<br />

Íslensk leitarorð voru m.a. aldraðir, ferliþjónusta, dreifbýli, félagsþjónusta, tómstundaiðja <strong>og</strong><br />

heimaþjónusta. Erlend leitarorð voru m.a. elderly, old people, leisure activities, social<br />

services, transport, rural environment, rural areas, adapted transportation, mobility, recidence,<br />

housing arrangement, home care service <strong>og</strong> participation.<br />

Hugmyndafræði<br />

Kanadíska iðjulíkanið<br />

Í þessari rannsókn er stuðst við kanadíska líkanið um færni við iðju. Lögð er áhersla á<br />

styrkleika einstaklinga <strong>og</strong> úrræði í umhverfinu til að styðja við þá. Líkanið sýnir hvernig<br />

samspil einstaklings, iðju <strong>og</strong><br />

umhverfis hefur áhrif á færni við<br />

iðju <strong>og</strong> má sjá nánar á mynd 1.<br />

Kanadíska líkanið leggur áherslu<br />

á að einstaklingurinn, umhverfi,<br />

samfélög <strong>og</strong> stofnanir séu í<br />

stöðugum breytingum <strong>og</strong> að<br />

þessir þættir séu hver öðrum<br />

Mynd 1. Kanadíska líkanið um færni við iðju (CMOP). (Law<br />

o.fl., 2002; Guðrún Pálmadóttir þýddi, munnleg heimild e.d.).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!