28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

39<br />

töldu 43% það frekar ólíklegt <strong>og</strong> fjórðungur þátttakenda (25%) mjög ólíklegt. Ríflega 11%<br />

voru óviss. Fjórðungur kvenna (25%) taldi það mjög eða frekar líklegt að þær myndu nýta sér<br />

ferli<strong>þjónustu</strong> væri hún í boði en einungis 17% karla. Ekki var marktækur munur milli kynja á<br />

hugsanlegri nýtingu ferli<strong>þjónustu</strong> (χ²(2,72)=0,784; p=0,676). Þegar skoðað var út frá<br />

aldurshópunum hvaða líkur væru á því að nýta sér ferli<strong>þjónustu</strong> var líklegast að þátttakendur í<br />

aldurshópi b) myndu nýta sér <strong>þjónustu</strong>na eða 23%. Um 19% hóps a) töldu það mjög/frekar<br />

líklegt <strong>og</strong> 21% aldurshóps c). Ekki var því marktækur munur á aldurshópunum<br />

(χ 2 (4,72)=6,887,p=0,142).<br />

Búsetuúrræði<br />

Þegar skoðuð voru búsetuúrræði aldraðra í Eyjafjarðarsveit kom í ljós að stærstur hluti<br />

þátttakenda rannsóknarinnar bjó í eigin húsnæði eða um 92%. Aðrir bjuggu í húsnæði á<br />

vegum sveitarfélagsins eða á almennum leigumarkaði, en enginn í aldurshópi c) bjó á<br />

almennum leigumarkaði. Viðhorf þátttakenda til búsetu sinnar voru almennt jákvæð en 89%<br />

sögðu hana henta mjög eða frekar vel. Tæp 7% þátttakenda sögðu núverandi húsnæði henta<br />

frekar illa. Helsta ástæða þess var of stórt húsnæði <strong>og</strong> stigar milli hæða. Aðrir nefndu að<br />

húsnæðið væri orðið gamalt <strong>og</strong> rúmu 1% þátttakenda fannst vera of langt í <strong>þjónustu</strong> <strong>og</strong> taldi<br />

það því ekki henta nógu vel. Kannað var<br />

út frá aldurshópunum hvernig<br />

þátttakendum fannst núverandi <strong>búseta</strong><br />

henta sér. Allir þátttakendur innan hóps<br />

a) sögðu búsetuna henta sér vel, 86%<br />

hóps b) <strong>og</strong> 79% hóps c) sögðu hana<br />

henta vel.<br />

Þarfir íbúa fyrir annað búsetuúrræði<br />

%<br />

45<br />

40<br />

35<br />

30<br />

25<br />

20<br />

15<br />

10<br />

5<br />

0<br />

67-71<br />

ára<br />

72-78<br />

ára<br />

79 ára<br />

<strong>og</strong> eldri<br />

Mjög líklegt<br />

Frekar líklegt<br />

Hvorki líklegt né<br />

ólíklegt<br />

Frekar ólíklegt<br />

Mjög ólíklegt<br />

Mynd 8. Líkur á því að þátttakendur myndu flytja í<br />

annað búsetuúrræði á næstu árum eftir aldurshópum.<br />

voru skoðaðar. Á mynd 8 má sjá hve miklar líkur eru á því að þátttakendur flytji í annað

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!