28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

36<br />

Skoðað var hversu oft viðmælendur tóku þátt í stjórnun <strong>og</strong> skipulagningu atburða í<br />

sveitarfélaginu. Niðurstöður sýndu að 35% þeirra sem voru meðlimir í félagi aldraðra tóku<br />

þátt í stjórnun <strong>og</strong> skipulagningu atburða oft eða stundum á móti rúmlega 3% þeirra sem ekki<br />

voru meðlimir. Kí-kvaðrat próf sýndi marktækan mun þar á milli (χ 2 (1,72)=10,952; p=0,001).<br />

Þeir sem ekki voru meðlimir í Félagi aldraðra í Eyjafirði virtust svala þörf sinni fyrir<br />

tómstundaiðju <strong>og</strong> félagslegt samneyti á annan hátt. Af þeim sem ekki voru meðlimir sögðust<br />

75% ekki taka þátt í félagsstarfinu þar sem þeir þurftu ekki á meiri tómstundaiðju að halda. Þó<br />

virtust viðhorf nokkuð stórs hóps vera neikvæð, en næst algengast var að fólk sagðist ekki<br />

hafa áhuga á því sem væri í boði (19%). Önnur atriði sem nefnd voru þ.e. leti, veðurfar <strong>og</strong><br />

færð, slæmt heilsufar, vita ekki hvað er í boði <strong>og</strong> vantaði akstur á staðinn fengu minna en 10%<br />

svörun. Þegar meðlimir félags aldraðra voru spurðir hvað hindraði þá helst við að mæta í<br />

félagsstarfið kom fram að þeir þurftu ekki á meiri tómstundaiðju að halda (35%), heilsufar<br />

(20%) <strong>og</strong> veður <strong>og</strong> færð (15%). Önnur atriði fengu minna en 10% svörun, en það voru leti,<br />

ekki áhugi fyrir því sem er í boði, heilsufar maka <strong>og</strong> vantar akstur á staðinn.<br />

Þátttakendur voru spurðir um viðhorf til framboðs <strong>og</strong> fjölbreytileika hjá félagi aldraðra<br />

í sveitinni. Fáir báru fram óskir um breytingu á framboði eða fjölbreytileika starfseminnar <strong>og</strong><br />

virtist þörfum þátttakenda því fullnægt í flestum tilfellum. Framboð tómstundaiðju voru 43%<br />

þátttakenda ánægðir með <strong>og</strong> tæp 49% voru ánægðir með fjölbreytnina. Um helmingur<br />

þátttakenda svaraði valmöguleikanum ég veit ekki <strong>og</strong> átti sá möguleiki ýmist við þegar<br />

svarendur höfðu ekki kynnt sér<br />

framboð <strong>og</strong> fjölbreytileika<br />

Félags aldraðra í Eyjafirði <strong>og</strong><br />

þegar þeir vissu ekki hvað var<br />

í boði. Hægt er að sjá svör<br />

%<br />

60<br />

50<br />

40<br />

30<br />

20<br />

10<br />

0<br />

of mikið hæfileg mikið of lítið<br />

veit ekki<br />

Fjölbreytileiki<br />

Framboð<br />

þátttakenda á mynd 5.<br />

Mynd 5. Ánægja <strong>og</strong> óánægja þátttakenda með framboð <strong>og</strong><br />

fjölbreytileika á tómstundaiðju hjá Félagi aldraðra í Eyjafirði.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!