28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ii<br />

ÁGRIP<br />

Aldraðir er sá aldurshópur sem leitar mest til heilbrigðis- <strong>og</strong> félags<strong>þjónustu</strong> á Íslandi. Nú er í<br />

undirbúningi að flytja ábyrgð á <strong>þjónustu</strong> við aldraðra frá ríki til sveitarfélaga <strong>og</strong> stefnt er að<br />

því að sú tilfærsla verði árið 2015. Í rannsókninni voru könnuð viðhorf, óskir <strong>og</strong> þarfir<br />

aldraðra íbúa í Eyjafjarðarsveit fyrir <strong>þjónustu</strong> <strong>og</strong> búsetuúrræði í sveitarfélaginu. Eftirfarandi<br />

rannsóknarspurningar voru settar fram: 1) Hver eru viðhorf aldraðra íbúa í Eyjafjarðarsveit til<br />

félags<strong>þjónustu</strong> <strong>og</strong> búsetuúrræða í sveitarfélaginu? 2) Hvaða óskir <strong>og</strong> þarfir hafa aldraðir íbúar<br />

í Eyjafjarðarsveit fyrir félags<strong>þjónustu</strong> <strong>og</strong> búsetuúrræði í sveitarfélaginu? Skoðuð var<br />

tómstundaiðja, ferðamátar, búsetuúrræði, heimaþjónusta <strong>og</strong> hvernig þessi atriði ýttu undir eða<br />

hömluðu þátttöku íbúanna í daglegu lífi. Kanadíska líkanið um færni við iðju (CMOP) stýrði<br />

rannsókninni. Notast var við megindlega rannsóknaraðferð. Gagna var aflað með símakönnun<br />

þar sem hringt var í alla íbúa Eyjafjarðarsveitar sem við loks árs 2012 höfðu náð 67 ára aldri.<br />

Þátttakendur rannsóknarinnar voru 72 (76% þátttaka), meðalaldur var 75,5 ár <strong>og</strong> var<br />

kynjahlutfall jafnt. Rúmlega helmingur þátttakenda voru meðlimir í Félagi aldraðra í<br />

Eyjafirði. Einkabílar voru helsti ferðamáti fólks, 42% karla <strong>og</strong> 29% kvenna keyrðu oft en mun<br />

fleiri konur en karlar sögðust aldrei keyra. Um 22% þátttakenda sögðust fá heima<strong>þjónustu</strong> á<br />

vegum sveitarfélagsins <strong>og</strong> fengu langflestir þeirra aðstoð við þrif á heimilinu. Flestir íbúar<br />

voru mjög eða frekar ánægðir með núverandi búsetu <strong>og</strong> meirihluta þátttakenda fannst ólíklegt<br />

að þeir myndu flytja í annað búsetuúrræði á næstu árum. Samanburður rannsóknarniðurstaðna<br />

við fræðilegt efni sýndi fram á hugmyndir að leiðum við <strong>þróun</strong> <strong>þjónustu</strong> við aldraða í<br />

Eyjafjarðarsveit. Mikilvægir þættir sem hafa ætti í huga til að koma á móts við óskir <strong>og</strong> þarfir<br />

íbúa eru aðstaða til félagsstarfs, mismunandi viðhorf kynja til ferðamáta, búsetuúrræði sem<br />

stuðla að félagslegum tengslum <strong>og</strong> viðeigandi reglur um heima<strong>þjónustu</strong>.<br />

Lykilhugtök: Aldraðir, dreifbýli, félagsþjónusta, búsetuúrræði.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!