28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

29<br />

svör skrifuð niður <strong>og</strong> flokkuð eftir á. Í hálflokuðum spurningum er gert ráð fyrir að fleiri<br />

svarkostir séu til en taldir eru upp <strong>og</strong> er þeim spurningum beitt þegar svarkostir eru margir eða<br />

ekki allir þekktir (Þorlákur Karlsson, 2003). Dæmi um slíka spurningu í spurningalistanum er:<br />

Tekur þú þátt í tómstunda- eða félagstarfi? <strong>og</strong> henni fylgt eftir með spurningunni: Hvaða<br />

tómstunda- eða félagsstarfi tekur þú þátt í? Í þeim tilvikum flokkuðu rannsakendur<br />

svarkostina eftir að svör höfðu borist frá öllum þátttakendum.<br />

Framkvæmd<br />

Þátttakendur. Þýði er hugtak sem skilgreint er sem mengi eininga sem úrtak er tekið<br />

úr til tölfræðilegra athugana (Snara, e.d.d). Almennt gildir sú regla að því stærra sem úrtak er<br />

úr þýði þeim mun nákvæmara er það (Þórólfur Þórlindsson <strong>og</strong> Þorlákur Karlsson, 2003). Þýði<br />

rannsóknarinnar var allir þeir sem náð höfðu 67 ára aldri við lok árs 2012, höfðu lögheimili <strong>og</strong><br />

voru búsettir í Eyjafjarðarsveit. Í upphafi var fenginn listi frá Félagsmálanefnd<br />

Eyjafjarðarsveitar með öllum sem höfðu lögheimili í sveitarfélaginu <strong>og</strong> náð höfðu 67 ára<br />

aldri, alls 100 manns. Með gögnunum fengust upplýsingar um kyn <strong>og</strong> fæðingarár. Tölulegum<br />

upplýsingum frá Hagstofu Íslands <strong>og</strong> heimildum frá félagsmálanefnd bar þó ekki saman en<br />

samkvæmt Hagstofu Íslands er 101 einstaklingur 67 ára <strong>og</strong> eldri skráður í sveitarfélagið. Hér<br />

eftir verður notast við fjöldatölur frá Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.<br />

Við úthringingar kom í ljós að fimm einstaklingar voru brottfluttir <strong>og</strong> töldust því ekki<br />

til þýðisins. Hringt var í alla 95 einstaklingana, 46 konur <strong>og</strong> 49 karla. Alls fengust svör frá 72<br />

einstaklingum eða 76% úrtaksins. Af þeim sem tóku þátt voru 36 karlar <strong>og</strong> 36 konur <strong>og</strong><br />

meðalaldur 75,5 ár. Aldursbilið var 67-91 ár miðað við lok árs 2012. Í þessari rannsókn er<br />

úrtakið allt þýðið.<br />

Gagnasöfnun. Gagna var aflað símleiðis. Símanúmer fyrirhugaðra þátttakanda voru<br />

fengin á vefsíðunni já.is <strong>og</strong> frá sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar. Áður en fyrirlögn<br />

spurningakönnunarinnar hófst var tilvonandi þátttakendum sent kynningabréf um

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!