28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

41<br />

Heimaþjónusta<br />

Þegar líður á ævina er algengt að einstaklingar þurfi aðstoð við athafnir daglegs lífs <strong>og</strong><br />

þurfti meirihluti þátttakenda einhvers konar aðstoð við heimilislíf sitt. Aðspurðir sögðust rúm<br />

40% þátttakenda ekki fá neina aðstoð heima við, 8% sögðust fá aðstoð frá öðrum sem bjuggu<br />

á heimilinu. Fjórðungur (25%) sagðist fá aðstoð frá syni/dóttur utan heimilis <strong>og</strong> rúmlega 1%<br />

fékk aðstoð frá barnabarni utan heimilis. Heimilishjálp eða heimahjúkrun nýttu rúmlega 22%<br />

þátttakenda sér <strong>og</strong> 4% fengu aðstoð frá ættingja, nágranna eða öðrum góðum vini.<br />

Spurðir nánar út í <strong>þjónustu</strong> á vegum sveitarfélagsins sögðust tæp 78% þátttakenda ekki<br />

nýta sér neina <strong>þjónustu</strong> á<br />

vegum þess. Tæp 21% sögðust<br />

fá aðstoð við þrif á heimilinu<br />

<strong>og</strong> rúmt 1% sagðist fá aðstoð<br />

við eigin umsjá. Þjónusta sem í<br />

boði var skipti alla jafna miklu<br />

máli fyrir þátttakendur. Mynd<br />

10 sýnir það nánar.<br />

%<br />

70<br />

60<br />

50<br />

40<br />

30<br />

20<br />

10<br />

0<br />

Mjög miklu<br />

máli<br />

Frekar<br />

miklu máli<br />

Hvorki<br />

miklu né<br />

litlu máli<br />

Frekar litlu<br />

máli<br />

Mjög litlu<br />

máli<br />

Mynd 10. Mikilvægi félags<strong>þjónustu</strong> á vegum sveitarfélagsins<br />

fyrir þá sem hana þáðu.<br />

Skoðað var hvort munur væri milli kynja á því hvaða aðstoð fólk fengi á heimilinu. Í<br />

ljós kom að 47% karla fengu enga aðstoð á heimilinu en 33% kvenna. Jafnt hlutfall karla <strong>og</strong><br />

kvenna fékk þó <strong>þjónustu</strong> heim á vegum sveitarfélagsins eða 22% allra þátttakenda. Skipting<br />

milli aldurshópa var á þann hátt að 33% þátttakenda í hópi c) fengu <strong>þjónustu</strong> á vegum<br />

sveitarfélagsins heim en 22% í hópi b). Aðeins 12% einstaklinga í hópi a) fengu slíka<br />

<strong>þjónustu</strong>.<br />

Óskir um breytingar á <strong>þjónustu</strong> sveitarfélagsins voru ýmsar. Með opinni spurningu<br />

voru þátttakendur beðnir um að meta þá <strong>þjónustu</strong> sem þeir fengu <strong>og</strong> svöruðu tæp 13% þeirra<br />

sem fengu <strong>þjónustu</strong> á vegum sveitarfélagsins að illa væri þrifið <strong>og</strong> rúm 31% vildu ítarlegri <strong>og</strong>

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!