28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

%<br />

37<br />

Svarendur voru einnig beðnir um að nefna þá þætti sem mætti bæta við<br />

fjölbreytileikann <strong>og</strong> komu þá fram fimm atriði: meiri spilamennska (4%), meiri leikfimi (1%),<br />

annað en handavinna (1%), tungumálanámskeið (1%) <strong>og</strong> fleiri valmöguleika sem henta<br />

körlum (3%).<br />

Ferðamátar<br />

Þegar skoðað var hvernig þátttakendum gekk að fara um sögðu rúm 90% að þeim<br />

gengi mjög eða frekar vel að komast ferða sinna. Tæp 7% svöruðu hvorki vel né illa <strong>og</strong> 3%<br />

sögðu það ganga frekar<br />

illa. Flestir þátttakendur<br />

keyrðu sjálfir en þann kost<br />

nýttu 71% sér oft. Þá<br />

sögðu 14% þátttakenda að<br />

þeim væri oft ekið <strong>og</strong> 1%<br />

gengu oft þegar þeir fóru á<br />

milli staða. Mynd 6 lýsir<br />

þessu nánar. Skoðað var<br />

80<br />

70<br />

60<br />

50<br />

40<br />

30<br />

20<br />

10<br />

0<br />

Ekur þú<br />

sjálf/sjálfur<br />

Er þér ekið<br />

Gengur þú<br />

Oft<br />

Stundum<br />

Sjaldan<br />

Aldrei<br />

Mynd 6. Tíðni þess hve oft þátttakendur nýttu sér að aka sjálfir,<br />

vera ekið <strong>og</strong> að ganga.<br />

hvort karlar eða konur keyrðu oftar. Í ljós kom að 42% karla keyrðu oft á móti 29% kvenna.<br />

Tæp 14% kvenna sögðust aldrei keyra en aðeins rúmt 1% karla keyrði aldrei Til að athuga<br />

hvort munur væri milli kynja á því hvort þátttakendum var ekið eða ekki var gert kí-kvaðrat<br />

próf. Í ljós kom marktækur munur þar sem konum var oftar ekið en körlum (χ 2 (3,72)=9,622,<br />

p=0,022). Algengara var að konur nýttu sér þann kost að ganga á milli staða frekar en karlar. .<br />

Þegar skoðaður var munur milli aldurshópa kom í ljós að 92% hóps a) keyrðu oft en 73%<br />

aldurshóps b) <strong>og</strong> 46% c) hópsins keyrðu oft sjálf.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!