28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

13<br />

Mynd 2. Eyjafjarðarsveit. Sótt af<br />

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/7/79/Eyjafjardarsveit_map.png/250<br />

px-Eyjafjardarsveit_map.png<br />

(Eyjafjarðarsveit, e.d.b). Helstu atvinnuvegir sveitarfélagsins eru <strong>þjónustu</strong>störf <strong>og</strong><br />

landbúnaður en margir sækja einnig vinnu til Akureyrar sem er næsti þéttbýliskjarni<br />

(Eyjafjarðarsveit, e.d.c). Þegar skoðað er hlutfall eldri borgara af heildaríbúafjölda í<br />

Eyjafjarðarsveit miðað við nágrannasveitarfélög er hlutfallið með því lægsta eða tæp 10%<br />

allra íbúa. Til viðmiðunar er þetta sama hlutfall tæp 12% á Akureyri, rúm 15% í Norðurþingi,<br />

tæp 19% í Þingeyjarsveit, 13% í Dalvíkurbyggð <strong>og</strong> 7% í Svalbarðsstrandarhreppi (Hagstofa<br />

Íslands, e.d.). Á Akureyri, í Norðurþingi <strong>og</strong> Dalvíkurbyggð standa til boða dvalar- <strong>og</strong><br />

hjúkrunarrými fyrir þá íbúa sem þess þurfa (Akureyrarkaupstaður, e.d.b; Dalvíkurbyggð, e.d.;<br />

Hvammur heimili aldraðra, e.d.). Svalbarðsstrandarhreppur <strong>og</strong> Eyjafjarðarsveit eru í samstarfi<br />

við Akureyri varðandi ýmis málefni aldraðra <strong>og</strong> sér Akureyrarbær um dvalarrými fyrir íbúa<br />

þessara sveitarfélaga (Svalbarðsstrandarhreppur, e.d.; Búsetudeild Akureyrarbæjar, 2009;<br />

Skjalasafn Eyjafjarðarsveitar, 2008). Á heimasíðu Þingeyjarsveitar kemur ekkert fram um<br />

dagdvalarrými fyrir aldraða í sveitarfélaginu en bent er á að Þingeyjarsveit sé í samstarfi við<br />

Hvamm, dvalar- <strong>og</strong> hjúkrunarheimili aldraðra á Húsavík (Þingeyjarsveit, e.d.).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!