28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

18<br />

tengslum við samgöngur <strong>og</strong> ferli<strong>þjónustu</strong> væru þróaðar væri mikilvægt að skoða þarfir<br />

markhópsins <strong>og</strong> það umhverfi sem þjónustan kæmi til með að vera veitt í.<br />

Samkvæmt rannsókn Ahern <strong>og</strong> Hine (2012) sem gerð var á Írlandi á samgöngum í<br />

dreifbýli kom fram að einkabílar væru mikilvægasti <strong>og</strong> mest notaði ferðamáti aldraðra íbúa í<br />

dreifbýli. Í rannsókninni var gögnum safnað með rýnihópum íbúa 60 ára <strong>og</strong> eldri, alls 11<br />

hópum. Áhersluatriði rýnihópanna voru að skoða ferðamáta <strong>og</strong> iðju eldra fólks, koma auga á<br />

helstu vandamál <strong>og</strong> bera saman skoðanir karla <strong>og</strong> kvenna. Munur á viðhorfum <strong>og</strong> þörfum fyrir<br />

ferðamáta var þó nokkur milli kynja, t.d. nefndu karlar það sinn helsta fararmáta að keyra<br />

sjálfir á meðan konur töldu einkabíla vera sinn helsta fararmáta <strong>og</strong> skipti þá litlu hvort þær<br />

keyrðu sjálfar eða væri ekið af öðrum, t.d. maka eða fjölskyldumeðlimi. Þar sem<br />

almenningssamgöngur voru í boði reyndist meiri ánægja með samgöngurnar hjá konum en<br />

körlum. Helsta ástæðan var að notkun almenningssamgangna reyndi á stolt karlmanna en þeir<br />

upplifðu það sem lítillækkun að nota þær. Önnur ástæða var að þar sem konur væru vanari því<br />

að vera farþegar í bílum en karlar væri það minna skref fyrir þær að verða farþegar í<br />

almenningsvögnum en fyrir karla sem alltaf höfðu keyrt sjálfir. Þátttakendur töluðu um að við<br />

það að hætta að keyra minnkaði sjálfstæði þeirra <strong>og</strong> frelsi. Almenningssamgöngur fyrir<br />

þennan aldurshóp nýttust best þegar fólk hafði þörf fyrir að komast í verslanir <strong>og</strong> félagsstarf.<br />

Erfiðast reyndist að nýta samgöngurnar þegar sækja átti heilbrigðis<strong>þjónustu</strong> en í þeim<br />

tilvikum endaði fólk oft á að þurfa að taka leigubíl sem reyndist þeim of dýr ferðamáti.<br />

Niðurstöður sýndu þó að á svæðum með góðar almenningssamgöngur jukust möguleikar<br />

þeirra einstaklinga sem óku ekki sjálfir til að verða virkari þátttakendur í samfélaginu.<br />

Í rannsókn White o.fl. sem kynnt hefur verið hér að ofan voru könnuð áhrif<br />

umhverfisþátta á virkni aldraðra. Niðurstöður leiddu í ljós að almenningssamgöngur <strong>og</strong><br />

ferliþjónusta væru mikilvægir þættir í umhverfi eldra fólks. Niðurstöður þessarar rannsóknar<br />

studdu við það sem nefnt var hér að ofan að þar sem ferli<strong>þjónustu</strong> vantaði höfðu aldraðir verra

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!