28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

38<br />

Margt getur hindrað fólk í því að fara á milli staða. Þátttakendur sögðu heilsufar <strong>og</strong><br />

veðurfar <strong>og</strong> færð oftast hafa áhrif á ferðir sínar. Mynd 7 túlkar þetta nánar.<br />

100<br />

90<br />

80<br />

70<br />

60<br />

50<br />

40<br />

30<br />

20<br />

10<br />

0<br />

Aldrei<br />

Sjaldan<br />

Stundum<br />

Oft<br />

Mynd 7. Hindranir þátttakenda við að komast ferða sinna.<br />

Í ljós kom munur milli aldurshópa þegar atriði sem hindra fólk við að fara um voru skoðuð.<br />

Með auknum aldri hafði heilsufar sífellt meiri áhrif þar sem 62% aldurshóps c) sögðu það<br />

hafa oft/stundum áhrif á ferðir sínar en einungis 19% þátttakenda í hópi a). Kí-kvaðrat próf<br />

sýndi einnig marktækan mun milli aldurshópa a) <strong>og</strong> c) (χ²(2,72)=11,200;p=0,004). Einnig<br />

kom marktækur munur í ljós þegar skoðað var hvort heilsufar hindraði þátttakendur við að<br />

komast ferða sinna út frá hjúskaparstöðu (χ²(1,72)=4,191;p=0,041). Heilsufar hindraði oft eða<br />

stundum 52% þeirra sem ekki voru giftir eða í sambúð en aðeins tæplega 28% þeirra sem voru<br />

giftir eða í sambúð. Veðurfar <strong>og</strong> færð hafði oftar áhrif á konur en karla þar sem 56% kvenna<br />

sögðu það hafa oft/stundum áhrif en aðeins 19% karla. Marktækur munur var því milli<br />

hópanna (χ²(1,72)=10,015; p=0,002).<br />

Fáir þátttakendur töldu þörf á ferli<strong>þjónustu</strong> en þegar þeir voru spurðir að því hversu<br />

líklegt eða ólíklegt það væri að þeir myndu nýta sér slíka <strong>þjónustu</strong> á vegum sveitarfélagsins ef<br />

hún væri í boði svöruðu rúm 11% mjög líklegt <strong>og</strong> tæp 10% sögðu frekar líklegt. Hins vegar

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!