28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

4<br />

Viðhorf er tilfinningaleg afstaða eða mat fólks á atburði eða fyrirbæri. Matið getur verið<br />

jákvætt eða neikvætt <strong>og</strong> er notað til þess að spá fyrir um hegðun eða samsvörun (Snara, e.d.b).<br />

Þörf er vöntun á einhverju sem einstaklingur væri betur settur með að hafa <strong>og</strong> vekur hvöt hjá<br />

honum til að bæta úr (Snara, e.d.c).<br />

Rannsóknarskýrslunni er skipt í fimm kafla. Í þessum kafla, inngangi, koma fram<br />

bakgrunnsupplýsingar, hvernig hugmyndin að verkefninu kviknaði <strong>og</strong> skilgreining á<br />

lykilhugtökum verkefnisins. Í öðrum kafla er fræðileg umfjöllun um ýmsar rannsóknir sem<br />

gerðar hafa verið <strong>og</strong> varða rannsóknarefnið. Sveitarfélaginu Eyjafjarðarsveit er einnig gerð<br />

skil <strong>og</strong> lög <strong>og</strong> reglugerðir varðandi félags<strong>þjónustu</strong> sveitarfélaga eru skoðaðar. Aðferðafræði<br />

rannsóknarinnar er lýst í þriðja kafla. Niðurstöður rannsóknarinnar koma fram í fjórða kafla<br />

<strong>og</strong> þar er lýst hver viðhorf, óskir <strong>og</strong> þarfir aldraðra íbúa Eyjafjarðarsveitar eru fyrir<br />

félags<strong>þjónustu</strong> <strong>og</strong> búsetuúrræði. Í síðasta kaflanum, umræðum eru markverðustu niðurstöður<br />

skoðaðar, túlkaðar <strong>og</strong> þær bornar saman við fræðilegar heimildir. Vangaveltur rannsakenda<br />

um framtíðarrannsóknir á þessu sviði eru einnig settar fram.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!