28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

35<br />

Þátttaka í Félagi aldraðra í Eyjafirði var skoðuð sérstaklega <strong>og</strong> sýndu niðurstöður að<br />

56% þátttakenda voru meðlimir í félaginu. Meðlimir félagsins voru skoðaðir eftir aldri <strong>og</strong><br />

kyni. Konur voru alls tæp 58% en karlar rúm 42%. Ekki var marktækur munur milli kynja<br />

(χ 2 (1,40)=2,025; p=1,55). Þá var skoðað hvort marktækur munur væri á milli aldurshópa<br />

meðal meðlima í félagi aldraðra. Fjórðungur meðlima (25%) tilheyrðu aldurshópi a), 35%<br />

voru í aldurshópi b) <strong>og</strong> 40% tilheyrðu aldurshópi c). Ekki var marktækur munur milli<br />

aldurshópa (χ 2 (2,40)=4,859; p=0,88). Helmingur meðlima (50%) stundaði félagsstarfið<br />

vikulega eða oftar <strong>og</strong> var kynjahlutfall jafnt.<br />

Skoðað var hvort þeir sem stunduðu launað starf væru meðlimir í félagi aldraðra.<br />

Rúmur fjórðungur (27%) þeirra sem stunduðu launað starf voru meðlimir í félagi aldraðra á<br />

móti 56% heildarinnar. Marktækur munur var á milli hópanna (χ 2 (1,15)=6,404; p=0,01).<br />

Ríflega helmingur (53%) þeirra sem stunduðu sjálfboðastarf voru meðlimir í félagi aldraðra<br />

en ekki var marktækur munur þar á milli (χ 2 (1,17)=0,062; p=0,804).<br />

Algengast var að þátttakendur tækju þátt í handavinnu af því skipulagða starfi sem var<br />

í boði á vegum félags aldraðra í sveitinni en mynd 4 sýnir nánar þau tómstundatilboð sem<br />

meðlimir nýttu sér. Taka skal fram að þátttakendur gátu nefnt fleiri en einn möguleika.<br />

70<br />

60<br />

50<br />

40<br />

% 30<br />

20<br />

Konur<br />

10<br />

Karlar<br />

0<br />

Mynd 4. Tómstundaiðja þátttakenda á vegum Félags aldraðra í Eyjafirði eftir kyni. Hlutfall<br />

þeirra sem voru meðlimir í félaginu.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!