28.02.2014 Views

Blómleg búseta og þróun þjónustu

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

47<br />

F<strong>og</strong>elholm o.fl. (2006) þar sem kom fram að ýmsir þættir s.s. litlar eða engar<br />

almenningssamgöngur <strong>og</strong> veðurfar takmarki þátttöku <strong>og</strong> hafi áhrif á daglegar athafnir aldraðra<br />

sem búa í dreifbýli.<br />

Nokkur kynjamunur var á notkun ferðamáta hjá þátttakendum í rannsókn okkar <strong>og</strong><br />

viðhorfum til þeirra. Flestir sögðust oft keyra sjálfir, fleiri karlar en konur. Næst algengasti<br />

ferðamáti svarenda var að vera ekið en marktækt fleiri konur nýttu sér þann kost en karlar.<br />

Fáir þátttakendur töldu að þeir myndu nýta sér ferli<strong>þjónustu</strong> væri hún í boði en fleiri konur en<br />

karlar töldu líklegt að nýta sér slíka <strong>þjónustu</strong>. Þetta kemur heim <strong>og</strong> saman við niðurstöður<br />

Ahern <strong>og</strong> Hine (2012), þar sem karlar nefndu það sinn helsta fararmáta að keyra sjálfir á eigin<br />

bíl. Konur töldu einkabíla einnig vera sinn helsta ferðamáta en það skipti þær litlu máli hvort<br />

þeim var ekið af öðrum eða keyrðu sjálfar. Helsta ástæðan fyrir kynjamuninum var að notkun<br />

almenningssamgangna reyndi á stolt karlmanna en þeir upplifðu það sem lítillækkun að nota<br />

þær. Önnur ástæða var að þar sem konur væru vanari því að vera farþegar í bílum en karlar<br />

væri það minna skref fyrir þær að verða farþegar í almenningsvögnum en fyrir karla sem alltaf<br />

höfðu keyrt sjálfir. Þessar ástæður gætu einnig átt við um aldraða íbúa Eyjafjarðarsveitar <strong>og</strong><br />

væri verðugt að hafa til hliðsjónar við <strong>þróun</strong> á aksturs<strong>þjónustu</strong> fyrir þá.<br />

Búsetuúrræði<br />

Í niðurstöðukaflanum komu fram viðhorf svarenda til eigin búsetu auk óska <strong>og</strong> þarfa<br />

fyrir breytingar. Spurt var hvernig núverandi húsnæði hentaði viðkomandi <strong>og</strong> hvað mætti bæta<br />

ef búsetuúrræðið hentaði ekki. Helstu ástæður þess að húsnæði hentaði ekki voru að það væri<br />

of stórt eða gamalt, stigar milli hæða eða að of langt væri í <strong>þjónustu</strong>. Þátttakendur voru<br />

spurðir hvort þeir hefðu áhuga á <strong>þjónustu</strong>íbúðum fyrir aldraða á vegum sveitarfélagsins.<br />

Rúmlega helmingur hóps b) hafði áhuga á slíku úrræði en færri í hópum a) <strong>og</strong> c). Einnig voru<br />

þátttakendur spurðir út í hvernig búsetuúrræði þeir myndu vilja flytja í ef það stæði til. Þar<br />

nefndu svarendur m.a. búsetuúrræði sem gæfi kost á meiri félagsskap. Þessar óskir

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!