26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

– Djúpidalur: …Engjarnar fordjarfast stórlega af skriðum úr fjallinu og af sands og<br />

grjóts <strong>á</strong>burði úr Djúpadals<strong>á</strong>. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Gufudalssveit 1710).<br />

– Djúpidalur: …Bærinn Djúpidalur er nú um 10 mín. gang fr<strong>á</strong> fjarðabotninum.<br />

Túnið er grætt upp úr gömlum <strong>skriðuföll</strong>um (Arngr. Fr. Bjarnasson, Vestfirskar<br />

sagnir III, 1946).<br />

Gufufjörður<br />

– Brekka: …Túninu grandar stórlega skriður úr fjallinu og grjóthrun, sem að <strong>á</strong>eykst<br />

<strong>á</strong>rlega. Ekki sýnist bænum óhætt fyrir grjóthruni úr fjallinu, þó það hafi ekki hingað til<br />

mein gjört. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Gufudalssveit 1710).<br />

– Hjaltastaðir: …<strong>Forn</strong>t eyðibýli í fremra Gufudalslundi. Þar sj<strong>á</strong>st byggingarleifar af<br />

tóftarústum, en ekki hefur þar byggt verið um nokkra mannsaldra. Ekki m<strong>á</strong> hér aftur<br />

byggð setja fyrir skriðufalli <strong>á</strong> það forna túnstæði (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Gufudalssveit 1710).<br />

– Fremri-Gufudalur, Neðri-Gufudalur: …(1682) Vetur mjög góður, en vor kalt<br />

og þurrt, hvar fyrir varð lítið gras<strong>á</strong>, en nýttust mjög vel; kom vetur mjög snemma og<br />

haustið með stórviðrum af döggun og vindum, hvar fyrir miklar skriður runnu og<br />

margar jarðir fordjörfuðust, svo tók af sumum túnið, sumstaðar engjar. Túnið allt í<br />

fremra Gufudal tók skriða af. Item ætlaði að taka af Gufudal neðra; og svo víða<br />

skemmdust jarðir (Eyrarann<strong>á</strong>ll).<br />

– Fremri-Gufudalur: …Túnið er meir en til helminga eyðilagt af skriðum úr<br />

fjallinu. …Hætt er peningahúsum, sem <strong>á</strong> vellinum standa, fyrir skriðum, sem að<br />

túninu granda, en ekki bænum svo mjög, eftir sem menn meina. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Gufudalssveit 1710).<br />

– Fremri-Gufudalur: …Fremri–Gufudalur hefir jafnan verið talin vildisjörð, sökum<br />

landrýmis, landkosta og mikilla slægna. Aurskriða eyddi miklum hluta túnsins fyrir<br />

síðustu aldamót (fyrir 1900), og lækkað þ<strong>á</strong> jörðin í hundraðatali, en síðan hefir<br />

skriðan gróið að mestu, og ekki runnið <strong>á</strong> túnið að r<strong>á</strong>ði síðustu <strong>á</strong>rin (Kristj<strong>á</strong>n Jónsson,<br />

Barðstrendingabók, 1942).<br />

– Fremri-Gufudalur: …Hlíðarnar beggja megin í Fremri–Gufudalnum voru<br />

klettóttar, skriðumiklar og snarbrattar, og sú eystri með ægilegum gljúfragiljum og var<br />

Mjallgil einna ljótast þeirra, austan til við vatnið. Sú vestari, þar sem bærinn stóð, var<br />

mjög <strong>á</strong>runahætt og gróðurlítil. Nokkrum <strong>á</strong>rum eftir að við fluttum <strong>á</strong> Neðri–Gufudal<br />

(um 1880), rann svo stórkostlega <strong>á</strong> túnið í Fremri–Gufudal, að það eyðilagðist meir en<br />

h<strong>á</strong>lft og nærri l<strong>á</strong> við að skriðan félli <strong>á</strong> bæina, en þeir voru þ<strong>á</strong> þrír talsins (Ævisaga<br />

Hallbjörn Eðvars Oddssonar, Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, 1956).<br />

– Neðri-Gufudalur: …Engjunum spilla sumstaðar skriður úr hlíðinni. Úthagarnir<br />

eru mjög fordjarfaðir af skriðum allvíða. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Gufudalssveit 1710).<br />

8

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!