26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

– Hamarland: …Túninu hefur að fornu spillt grjóthrun úr fjallinu og nú af sm<strong>á</strong><br />

leirskriðum. Engjarnar spillast og af skriðum og snjóflóðum úr fjallinu stórlega. Hætt<br />

er kvikfé fyrir snjóflóðum, sem oft hefur skaði að orðið. (Jarðabók Árna Magnússonar<br />

og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Reykhólahreppur 1710).<br />

– Hamarlandsbær: …en túni og engum er hætt við skriðufalli úr fjallinu, sem<br />

einlægt spillir hlíðinni (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Staðar– og<br />

Reykhólasóknir, 1839).<br />

– Staður: …Úthagarnir eru nægjanlegir, þó þeir spillast víða af skriðum. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Reykhólahreppur 1710).<br />

Þoskafjörður<br />

– Laugaland: …Árlega fjölga skriður í hlíðinni, svo grashagi minnkar (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Staðar- og Reykhólasóknir, 1839).<br />

– Hofstaðir: …Í halllendi eyðileggst hann (skógurinn) af skriðum og jarðföllum<br />

(Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Staðar– og Reykhólasóknir, 1839).<br />

– Kollabúðir: …Áruni og sandfok spilla <strong>á</strong>rlega landinu (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Staðar– og Reykhólasóknir, 1839).<br />

– Hlíð: …Engjarnar spillast af skriðum úr fjallinu allvíða. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Reykhólahreppur 1710).<br />

– Múlakot: …Túnið spillist nokkuð lítið af grjóti og aur, sem rennur úr fjallinu í<br />

leysingum. …Úthagarnir eru nægir, þó þeir spillist sumstaðar af skriðum. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Reykhólahreppur 1710).<br />

– Hjallar: …Enginu granda sm<strong>á</strong>lækir með grjóts<strong>á</strong>burði og skriður úr fjallinu. Item<br />

möl og sandur, sem stórveður bera í slægjulandið úr holtamelum, sem þar liggja við.<br />

Úthagarnir spillast og mjög af skriðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Gufudalssveit 1710).<br />

– Gröf: …Túninu grandar bæjarlækurinn með grjóts– og sands<strong>á</strong>burði. Engjarnar<br />

spillast af sm<strong>á</strong>lækjum og skriðum, sem <strong>á</strong>ður segir um Hjalla. Úthagar eru bjarglegir,<br />

þó þeir spillist sumstaðar af skriðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Gufudalssveit 1710).<br />

Djúpifjörður<br />

– Hallsteinsnes: …Túnið spillist af grjóthruni og langvarandi órækt. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Gufudalssveit 1710).<br />

7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!