26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

fyrir jarðgryfjum og lækjum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Dýrafjarðarhreppur 1710).<br />

– Saurar í Keldudal: …Enginu hefur spillt Hrauns<strong>á</strong> með landbroti og svo nokkuð<br />

skriður úr brattlendi. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Dýrafjarðarhreppur 1710).<br />

– Arnarnúpur: …Engjarnar spillast stórlega af skriðum og eru víða fyrir því<br />

eyðilagðar. Úthagarnir og svo mjög uppbl<strong>á</strong>snir og víða skriðurunnir. Ekki sýnist<br />

bænum eða túninu óhætt fyrir snjóflóðum eður grjóthruni, þó hefur það hingað til ekki<br />

að meini orðið. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Dýrafjarðarhreppur<br />

1710).<br />

– Sveinseyri: …Túnið fordjarfast af sandfoki og af skriðum úr fjallinu, og hefur fyrir<br />

nokkrum <strong>á</strong>rum þetta skriðufall tekið 4 hús með fé og hestum, sem <strong>á</strong> túninu stóðu.<br />

Engjarnar spillast og af skriðum og bl<strong>á</strong>sa upp sumsstaðar og spretta lítt. Úthagarnir og<br />

svo mjög fordjarfaðir af skriðum. Hætt er kvikfé fyrir snjóflóðum. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Dýrafjarðarhreppur 1710).<br />

– Haukadalur: …Túninu hafa skriður spillt til stórskaða og eyðileggingar, sem að<br />

sýnilegt er að <strong>á</strong>ukist meir og meir. Engjarnar í sama m<strong>á</strong>ta fordjarfast stórlega af<br />

skriðum, og hafa eyðilagt þær til helminga. Úthagar eru enn nú bjarglegir, þó að þeir<br />

séu allvíðast skriðurunnir og mjög svo fordjarfaðir. Hætt sýnist bænum fyrir skriðum<br />

úr fjallinu, og hafa fjósin 2 undan þessu skriðuhlaupi færð verið, sem þó stóðu allnærri<br />

bænum. …Gíslaholt, Annmarkastaðir, Skammfótarmýri, Nefstaðir, Orrastaðir/Koltur,<br />

heita fimm eyðiból sem hér liggja öll í Haukadal og Haukadalslandi, fram fr<strong>á</strong><br />

Haukadalsbænum kring um dalinn eftir þeirri röð, sem hér eru þau skrifuð, og sést <strong>á</strong><br />

sérhverju þessu eyðibýli ljós byggingarmerki af tóftarústum og sumsstaðar af<br />

túngarðsleifum, nema Annmarkastöðum, þar er stórt jarðhlaup yfir runnið, og er sagt<br />

að það hafi eyðilagt byggðina og drepið mennina. Ekki hafa þessi eyðiból fr<strong>á</strong> gamalli<br />

tíð byggð verið, og m<strong>á</strong> ekkert þeirra aftur byggja fyrir heyskaparleysi, því dalurinn er<br />

allur af skriðum fordjarfaður. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Dýrafjarðarhreppur 1710).<br />

– Haukadalur, Lambadalur: …Nokkru ofar en í miðjum Haukadal gengur lítill<br />

dalur út úr til vesturs, sem liggur þó nokkuð hærra, og heitir Lambadalur. …Hér er<br />

landslagið skóglegast, og sést undir orpið skriðum. Haukadalur er líka enn svo<br />

frjósamur, þó hann sé orðinn mjög eyðilagður af skriðum hið efra. (Sigurður<br />

Vigfússon, Rannsókn um Vestfirði 1882, einkanlega í samanburði við Gísla Súrssonar<br />

sögu, Árbók <strong>Forn</strong>leifafélagsins, 1883).<br />

– Skammfótarmýri í Haukadal: …Fyrir austan <strong>á</strong>na, nokkru ofar í dalnum en<br />

seltóftirnar, er stórt svæði mýrlent, sem nú er kallað Skammfótarengi. Ég hygg það<br />

víst, að hér hafir verið Skammfótarmýri, þar sem þetta nafn hefir haldist þar við.<br />

…Hj<strong>á</strong> Skammfótarengi sést nú ekki nema gömul tóft ofan til við mýrina í móunum<br />

við <strong>á</strong>na. Heiman til við mýrina er gömul skriða stór, sem fallið hefir niður úr hlíðinni<br />

og myndar hrygg allt niður að <strong>á</strong>. Getur þessi verið jarðfall það, sem sagan talar um að<br />

sj<strong>á</strong>ist fyrir þegar hún var rituð. Er það víst, að þessi skriða hefir getað tekið af<br />

lítilfjörlegan bæ. En það sem sýnist stríða <strong>á</strong> móti þessu er, að b<strong>á</strong>ðar sögurnar segja, að<br />

Skammfótarmýri hafi verið vestan <strong>á</strong>. (Sigurður Vigfússon, Rannsókn um Vestfirði<br />

37

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!