26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Grandi í Bakkadal: …Engjarnar eru og svo af skriðum fordjarfaðar, og af grjóts<br />

<strong>á</strong>burði úr <strong>á</strong>ður sögðum <strong>á</strong>m. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Grandi: …Graskot sæmilegt, en land undir skemmdum af vatns– og skriðu<strong>á</strong>gangi<br />

(Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Sel<strong>á</strong>rdals– og Stóra–<br />

Laugardalssóknir, 1873).<br />

– Hóll í Bakkadal: …Engjarnar spillast af skriðum úr fjallinu. Úthagarnir eru litlir<br />

um sig, og þar með skriðurunnir og uppbl<strong>á</strong>snir mjög. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Hringsdalur (Hrísdalur): …Engjarnar spillast af skriðum úr fjallinu. Úthagarnir<br />

eru ennþ<strong>á</strong> bjarglegir, þó þeir séu víða skriðurunnir. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Neðrihvesta í Hvestudal: …Enginu í sama m<strong>á</strong>ta grandar stórlega þetta sandfok og<br />

svo skriður úr fjallinu, og svo yfirgangur búfj<strong>á</strong>rins, því úthagarnir eru uppbl<strong>á</strong>snir,<br />

skriðurunnir og í hrjóstur komnir. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Efrihvesta í Hvestudal: …Engjarnar spillast stórlega að neðan verðu af sandfoki,<br />

en að ofan verðu af skriðum úr fjallinu. Úthagarnir eru og svo mjög hrjóstrugir og af<br />

sér gengnir. Hætt er kvikfé fyrir grjóthruni og ógönguklettum. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Svarthamrar: …Svarthamrar heita hrikalegir klettar, litlu utar (en Hvestuvaðall)<br />

og er sem þeir skagi útfyrir veginn, þegar ekið er undir þeim. Þar er oft hrun<br />

sm<strong>á</strong>hnullunga í þíðviðri, en ekki hafa hlotist slys af því. (Hafliði Magnússon,<br />

Arnarfjörður,1992).<br />

– Galtarfjörur: …taka þar við Galtarfjörur, draga nafn af kletti við sjóinn, er Göltur<br />

heitir, og Auðahringsdalsland, sem heyrir til sóknar í Otrardal, og er skammt fyrir<br />

utan Bíldudal. Galtarfjörur er torfær hættuleið sökum grjóthruns og skriðufalla í sjó<br />

fram (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Sel<strong>á</strong>rdals– og Stóra–<br />

Laugardalssóknir, 1873).<br />

– Auðihrísdalur: …<strong>Forn</strong>t eyðiból <strong>á</strong> milli Hvestu og Hóls í Bíldudal í Hólslandi. Þar<br />

sj<strong>á</strong>st ljós byggingarmerki af tófta og girðingaleifum, en ekki hefur hér byggð staðið í<br />

manna minni eða þeirra feðra, og veit enginn að segja af dýrleika eða<br />

byggingarkostum <strong>á</strong> þessu eyðibóli. Ekki m<strong>á</strong> hér aftur byggja, því túnið er uppbl<strong>á</strong>sið og<br />

í hrjóstur komið. Heyskapurinn er og mjög lítill, og landið skriðurunnið og uppbl<strong>á</strong>sið.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðardalir 1710).<br />

27

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!