26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

voru í kirkjugarð, og ei varð harðatorf (mór) til eldiviðar í torfgröfum skorið það<br />

sumar, sökum klaka (Eyrarann<strong>á</strong>ll).<br />

– Hjarðardalur: ...Í ann<strong>á</strong>lum segir, að rétt fyrir aldamótin 1700 hafi komið mjög<br />

harður vetur, svo að ekki þiðnaði nema alin ofan af klakanum sumarið eftir, en þ<strong>á</strong> um<br />

haustið gerði miklar rigningar, svo að stórtjón varð af <strong>skriðuföll</strong>um <strong>á</strong> mörgum jörðum<br />

í Önundarfirði og í Hjarðadal stóra og Hvammi í Dýrafirði. Rann þ<strong>á</strong> mjög í tún og<br />

engjar í Hjarðardal, að því er ann<strong>á</strong>lar herma. Beint upp af túninu ofanverðu er gil, sem<br />

nær upp <strong>á</strong> fjallsbrún, nú kallað Glórugil. Ýmsir fræðimenn hafa talið að þetta gil muni<br />

vera Jarðfallsgil það er Landn<strong>á</strong>ma segir, að skipt hafi löndum. ...Annað gil er í<br />

fjallinu upp af engjum Neðra–Hjarðardal og nær niður að <strong>á</strong>, og er það mjög djúpt.<br />

Þessi gil hafa bæði hlaupið fram umrætt haust, samanber fr<strong>á</strong>sögn ann<strong>á</strong>lana.<br />

Hjarðardalsgilið hefur borið aur niður yfir engjarnar beggja megin gilsins, einkum yfir<br />

svokallaðan Skemmupart, þar sem jarðvegur var mjög grunnur ofan <strong>á</strong> aur og möl. Það<br />

sannaðist, þegar þar var grafið til túnræktar fyrir 14 <strong>á</strong>rum, að þessi möl undir<br />

grasrótinni l<strong>á</strong> ofan <strong>á</strong> þykku moldarlagi. ...Þarna hefur auðsj<strong>á</strong>anlega verið aðalbýli<br />

jarðarinnar og heitir skemma, hvernig sem <strong>á</strong> þeirri nafngift stendur, enda heita tóftir<br />

þessar Skemmutóftir og túnpartinn í kring Skemmupartur enn í dag. Rétt hj<strong>á</strong> tóftum<br />

þessum eru djúpar lautir, sem n<strong>á</strong> niður fyrir tún og langt upp í hrygginn niður af<br />

gilinu. Þarna hefur vatnið úr gilinu runnið, er byggð var þarna, þó þar sé nú ekki dropi<br />

vatns, og gilið renni nú spöl fyrir utan tún. Þegar túnið var sléttað sannaðist það, að<br />

þarna hafði gilið einhvern tíma runnið, en að öllum líkindum stíflast í <strong>skriðuföll</strong>um<br />

umrætt haust, hrygghausinn myndast og hrakið vatnið út fyrir tún. Svo hefur byggðin<br />

þarna lagst af, vegna þess að of langt varð í vatnsbólið, og byggðin þ<strong>á</strong> færst í kotin í<br />

kring, sem stóðu í innri jaðri túnsins, þar sem lækur er nærri. (Jóhannes Davíðsson,<br />

Um jarða og afbýli í Mýrarhrepps, Ágrip, Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, 1968).<br />

– Hjarðardalur: …Þórður Víkingsson nam land milli Þúfu <strong>á</strong> Hjallanesi og<br />

Jarðfallsgils (Glórugils) í Dýrafirði, en bjó í Alviðru. …Jarðfallsgil, sem var innri<br />

mörk landn<strong>á</strong>ms Þórðar Víkingssonar, er beit upp af bænum Gili í Dýrafirði. Voru þar<br />

<strong>á</strong>ður beitarhús eða býli sem hét Glóra, og var gilið þ<strong>á</strong> nefnt Glórugil, en hið<br />

upprunalega nafn <strong>á</strong> gilinu týnt. Gamlar sagnir herma, að Gemla tröllkona hafi orsakað<br />

jarðfall þetta, því henni hafi þótt byggðarmenn ódrengilega að sér vinna, en trúlega<br />

eru þessar síðari tíma tilbúningur. …en Hjallanesnafnið er nú týnt. Hafa auðvita<br />

orðið þarna miklar breytingar <strong>á</strong> landslagi síðan Landn<strong>á</strong>ma var rituð. Bæði sjór brotið<br />

landið og eytt nesinu, og grjót hrunið <strong>á</strong> það úr fjallinu fyrir ofan (Guðbr. Guðmundss.<br />

bókav. Þingeyri, Gömul eyðibýli í Dýrafirði. Í Arngr. Fr. Bjarnason, Vestfirskar<br />

sagnir III, 1946).<br />

– Hjarðardalur fremri: …Enginu granda skriður og lækir að ofan, og Hjarðardals<strong>á</strong><br />

með landbroti að neðan, allt til stórskaða. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Mýraþingsókn 1710).<br />

– Húnatún: …<strong>Forn</strong>t eyðiból í Fremra Hjarðardals landi. Eru hér ljós byggingarmerki<br />

bæði tóftarústa og svo girðinga, og eru munnmæli að þetta hafi verið vi c jörð, og vi c<br />

Hjarðardalur fremri, og hafi jarðirnar verið saman lagðar þegar þessi jörð lagðist í<br />

eyði. Ekki m<strong>á</strong> hér aftur byggja, því túnstæði er í skriðu og hrjóstur komið. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Mýraþingsókn 1710).<br />

44

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!