26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Sk<strong>á</strong>padalur: …Tún er, þar sem jörðin nú stendur, lítilfjörlegt, og ekki til fulls<br />

ræktað. Fellur að <strong>á</strong> það aur úr fjallinu, sem hindrar ræktina. Svo brýtur og sjórinn<br />

landið neðan fyrir túninu. Bærinn hefur fluttur verið sökum vatna<strong>á</strong>hlaups úr gili þar<br />

n<strong>á</strong>lægu, og er þar bæjartún af skriðu fordjarfað, þó ennú að nokkru gagni. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Rauðasandshreppur 1703).<br />

– Botn: …Tún spillist af leirskriðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Rauðasandshreppur 1703).<br />

T<strong>á</strong>lknafjörður<br />

– Hvannadalur: …Heitir eitt örnefni hér út með sjónum. Þar meina menn að í<br />

fyrndinni hafi verstöð verið, og sést þar deili til tóftarústa f<strong>á</strong>einna, sem menn huga að<br />

verið hafi verbúðir. Skipsupps<strong>á</strong>trið er og mjög vont og hættulegt fyrir grjóthruni.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, T<strong>á</strong>lknafjörður 1710).<br />

– Suðureyri: …Úthagarnir eru mjög af skriðum fordjarfaðir. Hætt er kvikfé fyrir<br />

grjóthruni, og svo fyrir foröðum og afætum í landinu. Girðingadeili sj<strong>á</strong>st í landinu, þar<br />

sem nú er stekkurinn. Meina menn að þar hafi í fyrndinni byggð verið, en enginn veit<br />

það neð sanni. Sést þar og mjög lítið til tóftarústa. Ekki m<strong>á</strong> hér aftur byggja fyrir<br />

grjóthruni, þó að túnstæði sé nokkuð. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

T<strong>á</strong>lknafjörður 1710).<br />

– Lambeyri: …Úthagar eru að sönnu skriðurunnir, en þó bjarglegir. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, T<strong>á</strong>lknafjörður 1710).<br />

– Eysteinseyri: …Túnið spillist af grjóts og sands<strong>á</strong>burði úr Eysteins<strong>á</strong>, og svo nokkuð<br />

af grjóthruni. Ekki er bænum öldungis óhætt fyrir grjóthruni. Þó hefur það hingað til<br />

ekki skaða gjört <strong>á</strong> húsunum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

T<strong>á</strong>lknafjörður 1710).<br />

– Tunga: …Túnið spillist nokkuð af landbroti, sem Tungu<strong>á</strong> gjörir, og svo ber hún <strong>á</strong><br />

það grjót stundum. Engjarnar spillast af grjóts<strong>á</strong>burði úr Dagm<strong>á</strong>lagilinu. Úthagarnir eru<br />

mjög hrjóstrugir og graslitlir, og víða uppbl<strong>á</strong>snir og skriðurunnir. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, T<strong>á</strong>lknafjörður 1710).<br />

– Hóll: …Engjarnar spillast af vatni, sem étur úr rótina, og svo af sandi og leir úr<br />

fjallinu í leysingum. Úthagarnir eru bæði litlir og uppbl<strong>á</strong>snir, skriðurunnir og í hróstur<br />

komnir, og gengur peningurinn mjög upp<strong>á</strong> eyri vetur og sumar, og gelst hér þó enginn<br />

<strong>á</strong>kveðinn beitartollur. Hætt er kvikfé fyrir skriðum og grjóthruni. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, T<strong>á</strong>lknafjörður 1710).<br />

– Sveinseyri: …Engjarnar spillast af aur og sandi úr brattlendi. Úthagarnir eru víða<br />

skriðurunnir og uppbl<strong>á</strong>snir. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

T<strong>á</strong>lknafjörður 1710).<br />

22

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!