26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

– Heydals<strong>á</strong>: …Engjar öngvar n<strong>á</strong>lægt, hinar lengra fr<strong>á</strong> mikinn part af teknar af<br />

skriðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Tröllatunguhreppur 1709).<br />

– Heydalur: …yfirhöfuð eru allar daljarðir í b<strong>á</strong>ðum sóknunum, <strong>á</strong>r fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>ri, að ganga<br />

úr sér, vegna skriðufalla úr bröttum hlíðum sérdeilis Tungudalur, hvern bæði skriður<br />

og landbrot af <strong>á</strong>nni og <strong>á</strong>rennsli yfir eyrar, hafa að mestu eyðilagt af slægjum, sem <strong>á</strong>ður<br />

voru miklar og góðar, en beitarland er þar enn þ<strong>á</strong> nægjanlegt. Þar næst Heydalur, sem<br />

og svo er líkum skaða undirorpinn, þó ei eins. Hinir slægnadalirnir hafa meira<br />

flatlendi og ei eins brattar eða h<strong>á</strong>ar hlíðar, skemmast því minna, þó nokkuð sé (Sýslu<br />

og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Tröllatungu– og Fellssóknir, 1839).<br />

– Hvals<strong>á</strong>: …Landskuld hefur fyrrum verið lx <strong>á</strong>lnir, en fyrir nærri 20 <strong>á</strong>rum bar <strong>á</strong>in<br />

skriðu upp<strong>á</strong> völlinn (um 1690). (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Tröllatunguhreppur 1709).<br />

Kollafjörður<br />

– Hlíð: …Engjar spillast af skriðum og aurlækjum. Hagar í sama m<strong>á</strong>ta. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Bitruhreppur 1709).<br />

– Ljúfustaðir: …Túnið er hart og snöggt og liggur undir jafnaðarhluta af gili einu,<br />

jafnvel kynni bærinn af því í hættu að vera. Engjar spillast af skriðum úr fjallinu og<br />

aurlækjum, einnig af grjóti og sandi úr <strong>á</strong>nni. Hagar spillast í sama m<strong>á</strong>ta. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Bitruhreppur 1709).<br />

– Steinadalur: …Túnið fordjarfast af gili einu, líka hleypur jafnan vatn úr því undir<br />

bæinn. Engjar eru flestar langt í burtu og erfitt til að sækja. Þær spillast sumsstaðar af<br />

vatnsaga, skriðum og snjóflóðum. Hagar spillast í sama m<strong>á</strong>ta. Snjóflóðahætt fyrir fé og<br />

hesta. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Bitruhreppur 1709).<br />

– Fell: …Kirkjan og bærinn eru í hættu af gili einu, sem hlaupið hefur bæði inní<br />

kirkjuna og bæinn. Túnið hefur stórum fordjarfast og er í hættu af sama gili. Hagar<br />

spillast af skriðum, jarðföllum og flóðum. Hætt er fénaði af mógröfum gömlum,<br />

snjóflóðum, skriðum og hrapar úr klettum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Bitruhreppur 1709).<br />

– Hamar: …Túnið spillist af aurlækjum, annað er sama með heimajörðinni (Felli).<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Bitruhreppur 1709).<br />

– Hamar: …bæði er þessi jörð (Þrúðardalur) og Hamrar undirorpnar skaða, þ<strong>á</strong> til<br />

vill af skriðum og snjóflóðum (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Tröllatungu– og Fellssóknir, 1839).<br />

– Þrúðardalur: …Túnið skemmist stundum nokkuð af skriðu. Engjar fordjafast af<br />

skriðum úr fjallinu. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Bitruhreppur<br />

1709).<br />

87

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!