26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Stórubrekku, er hilla út í bjargið, sem hægt er að ganga eftir, en mikið er sigið úr<br />

þeirri hillu. Hún er grasi vaxin og nefnist Stórubrekkuhilla. Ekki er ferðamönnum<br />

r<strong>á</strong>ðlagt að ganga vestur hilluna vegna hættu <strong>á</strong> ofanhruni (Árbók Útivistar, 1999–<br />

2000).<br />

Furufjörður<br />

– Furufjörður: …Það er lítil vík <strong>á</strong> nesinu milli Bolungarvíkur og Furufjarðar, en<br />

nesið nefnist Drangsnes. …Núpurinn uppi yfir nesinu nefnist Stekkjartrumba og er<br />

hömrum kringdur. Af nesinu liggur leiðin niður í fjöru og eftir henni undir<br />

Bolungarvíkurbjargi. Víða er fjaran stórgrýtt og hætta er <strong>á</strong> ofanhruni úr bjarginu, svo<br />

ekki er vert að telja <strong>á</strong> þessi leið (Árbók Útivistar, 1999–2000).<br />

Þaral<strong>á</strong>tursfjörður<br />

– Þaral<strong>á</strong>tursfjörður: …Ekki ætla menn að þessi eyðijörð muni aftur byggjast, því<br />

að slægjur eru mjög af sér gengnar fyrir skriðum og grjóti (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Grunnavíkursveit 1710).<br />

Strandasýsla<br />

Árneshreppur<br />

– Árneshreppur (alm.): …Sú breyting hefur hér orðið <strong>á</strong> landslagi síðan <strong>á</strong><br />

landn<strong>á</strong>mstíð, að margar af fjallahlíðum þeim, sem þ<strong>á</strong> voru grasivaxnar, eru nú tómar<br />

skriður. Undirlendi er hér víða lítið, en fjöllin h<strong>á</strong> og klettótt mjög, og eyða<br />

fjallaskriður hér <strong>á</strong>rlega engjum og góðum búfj<strong>á</strong>rhögum. Þó hef ég oft furðað mig <strong>á</strong><br />

því, hversu mikið gras hér er víða innan um kletta og skriður, og af því víða er votlent<br />

hér <strong>á</strong> l<strong>á</strong>glendi hverfa skriðurnar, sem <strong>á</strong>rlega falla <strong>á</strong>, furðanlega fljótt í jörðina, og<br />

kemur þar upp að f<strong>á</strong>um <strong>á</strong>rum gott gras (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Árnessókn, 1852).<br />

– Skjaldabjarnarvík: …Hestar og fé kann að detta úr fjalli, líka deyja af grjóthruni<br />

úr fjallinu. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Trékyllisvíkurhreppur<br />

1706).<br />

– Drangar: …Landið sm<strong>á</strong>spillist af skriðum, sem úr fjöllunum renna. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Trékyllisvíkurhreppur 1706).<br />

– Drangar: ...Þarna (við bæinn Dranga í byrjun sept. 1754, hrun úr Bæjarfjalli)<br />

lentum við í stórmikilli hættu. Veður var b<strong>á</strong>lhvasst með hellirigningu, og einkum blésu<br />

snöggir svipvindar með hlíðinni, þar sem bærinn stendur og við höfðum tjaldað.<br />

Vindar þessir ollu hruni úr fjallinu (Bæjarfjall), því þeir rifu steina úr hlíðinni. Fólkið<br />

sagði okkur fr<strong>á</strong>, að stundum féllu stóreflisbjörg niður úr hlíðinni og fylgdi þeim mikið<br />

skriðuhrun. Rétt þegar verið var að segja fr<strong>á</strong> þessu, heyrðust ægilegir skruðningar úr<br />

78

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!