26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

vatns– og aurskriðum (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Rafnseyrarkirkjusókn, 1839).<br />

– Karlsstaðir: …Túninu grandar grjótsuppgangur. Engjarnar eru að kalla eyðilagðar<br />

af skriðum. Úthagarnir eru og svo mjög skriðurunnir. Ekki sýnist bænum öldungis<br />

óhætt fyrir grjóthruni úr fjallinu. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Arnarfjarðarströnd 1710).<br />

– Hrafnseyri: …Engjarnar eru mjög <strong>á</strong> dreif og stórlega spilltar af skriðum, sem<br />

<strong>á</strong>eykst meir og meir. Úthagarnir eru og svo af skriðum fordjarfaðir og víða uppbl<strong>á</strong>snir.<br />

(Sama <strong>á</strong> við um hj<strong>á</strong>leigurnar: Rana, Bæli, Efrihús og Neðrihús). (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðarströnd 1710).<br />

– Rafnseyri: …nú er jörðin staklega mikið af sér gengin að engjaslægjum. Þær er<br />

varla að tekja nema lengst fr<strong>á</strong> <strong>á</strong> dal, sem b<strong>á</strong>gt er að nota í regnatíðum. Hún fóðrar ei<br />

heldur meir pening nú en þ<strong>á</strong> þær voru allar standandi, og vegna svoddan <strong>á</strong>rennsla<br />

(skriður) þeir undanverandi prestar fengið, með biskupa leyfi, að afm<strong>á</strong> þær<br />

(hj<strong>á</strong>legurnar) …Fram af staðnum í landnorður liggur stór dalur, sem kallaður er<br />

Rafneyrardalur. …þar kemur enn dalur, sem heitir Heiðardalur. Fyrir neðan þennan<br />

dal, í aðaldalnum, er staðarins slægnaland, að mestu leyti, því hin slægjulönd heim<br />

betur í dalnum, eru orðin ónýt vegna aurskriða ofan úr fjallahlíðunum. …Í fyrri daga<br />

var þessi aðaldalur mikið grösugur og kostagóður að slægjum, en nú staklega mikið af<br />

sér genginn vegna skriðna, er <strong>á</strong>rlega taka haglendi og slægjupl<strong>á</strong>ss. …Rafnseyrarheiði<br />

(snjóflóð): Liggur leiðin upp bratt horn, milli tveggja dala fram úr aðaldalnum. …er<br />

s<strong>á</strong> vegur ekki góður í hörkum <strong>á</strong> vetur, ellegar <strong>á</strong> í snjókomu. Verða snjóhengi og<br />

skriðuhætt í heiðar horninu, svo manntjón hefur þar skeð og heitir í heiðardalnum<br />

Manntapagil (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Rafnseyrarkirkjusókn,<br />

1839).<br />

– Rafnseyri: ...en að engja slægjum er hún örðug mjög og mögur, því það, sem eigi<br />

þegar er eytt af skriðum og aurfalli, liggur til fjalla. (Johnsens Jarðatal, 1847).<br />

– Auðkúla: …Enginu spillir vatn, sem étur rótina til stórskaða. Úthagarnir eru mjög<br />

litlir og til fjallsins uppbl<strong>á</strong>snir og skriðurunnir, og gengur kvikfé mjög upp<strong>á</strong><br />

n<strong>á</strong>grönnum, en ekki geldst hér þó viss beitartollur. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðarströnd 1710).<br />

– Auðkúla: …Næst er þ<strong>á</strong> að telja örnefni í hlíðinni <strong>á</strong> Auðkúlufjalli. …Teigur heita<br />

grasgeirar heiman til við Heimri– og Fremrihvilft. Litlaskriða heitir skriða, sem nú er<br />

orðin allmjög grasigróin, og sem fallið hefur rétt fyrir heiman Heimrihvilftina, en<br />

Stóraskriða er rétt framar í hlíðinni. B<strong>á</strong>ðar þessar skriður höfðu fallið niður fyrir götu,<br />

er l<strong>á</strong> fram hlíðina (Jón Á, Jóhannsson, Auðkúla í Arnarfirði, Ársrit Sögufélags<br />

Ísfirðinga, 1957).<br />

– Tjaldanes: …Úthagarnir eru mjög af skriðum fordjarfaðir og í hrjóstur komnir.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðarströnd 1710).<br />

– Bauluhús: …Engjarnar hafa fordjarfast af skriðum og er sýnilegt að það muni<br />

<strong>á</strong>aukast. Úthagarnir í sama m<strong>á</strong>ta af skriðum stórlega fordjarfaðir. Hætt er kvikfé <strong>á</strong><br />

33

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!