26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

– Sauðanes: …Gengur Súgandafjörður inn að norðanverðu við nes þetta (Sauðanes),<br />

fr<strong>á</strong> útvestri til austnorðurs. Myndar það (Sauðanes) yst í firðinum h<strong>á</strong>a hlíð, hverrar efri<br />

partur að er samhangandi klettabelti, en þar fyrir neðan er hlíð með grasteigum,<br />

hverjir <strong>á</strong>rlega sæta töluverðum skemmdum af skriðuhlaupum (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Staðarsókn, 1839).<br />

– Sauðanes: …Innan við það (Sauðanes) gengur í sjó fram skerjaklasi. Skerin heita<br />

Slotsker. ...Víkin innan við Slotsker heitir Hvalvík og gilið í fjallinu ofan við hana<br />

Manntapagil. Árið 1690 andaðist „fj<strong>á</strong>rpiltur“ fr<strong>á</strong> Stað af slysförum er hann lenti í<br />

skriðu eða snjóflóði. Líklegast er að s<strong>á</strong> manntapi hafi orðið hér (Árbók FÍ,1999).<br />

– Staður: …(1690) Fj<strong>á</strong>rpiltur varð fyrir skriðu <strong>á</strong> Stað í Súgandafirði (Eyrarann<strong>á</strong>ll).<br />

– Staður: …Enginu grandar vatn, sem étur út rótina. Úthagar foreyðast af skriðum.<br />

Hætt er útigangspeningi mjög fyrir snjóflóðum og hefur oft að því stórskaði orðið.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Súgandafjörður 1710).<br />

– Vatnadalur: …Túninu grandar skriða til stórskaða og eyðileggingar og enginu í<br />

sama m<strong>á</strong>ta, svo fyrir því er mikill hluti slægnanna eyðilagður. Hætt er kvikfé fyrir<br />

grjóthruni. Hætt er bænum stórlega fyrir þessum skriðum og grjóthruni og hafa þær<br />

mjög að bænum gengið, en þó ekkert hús ennþ<strong>á</strong> tekið, er hér þó mjög voveiflegt fyrir<br />

menn í bænum þegar vatnagangur er. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Súgandafjörður 1710).<br />

– Vatnadalur: …þ<strong>á</strong> er komið í túnið í Vatnadal. Fremsti parturinn í túninu var<br />

notaður til slægna af Þorbirni Gissurarsyni <strong>á</strong> Suðureyri fr<strong>á</strong> því fyrst ég man eftir. Voru<br />

það tvö hundruð og kallaður Partur. Sagt er að til forna hafi bær staðið þarna. …Stór<br />

steinn er þar í einni tóftinni. Á hann að hafa runnið úr fjallinu <strong>á</strong> fjósið. Steinn þessi er<br />

um 2 m <strong>á</strong> hæð og 7 m umm<strong>á</strong>ls. Upp af honum heitir Stórasteinshryggur og<br />

Stórasteinshvolf (Arngr. Fr. Bjarnason, Vestfirskar sagnir III, 1946).<br />

– Vatnadalur neðri: …Túni og engjum grandar skriðufall et supra. Hætt er kvikfé<br />

fyrir skriðum og grjóthruni. Vatnsvegur er mjög erfiður <strong>á</strong> vetur fyrir fannlögum. Hætt<br />

er bænum fyrir skriðum og grjóthruni, sem <strong>á</strong>ður segir um Fremra Vatnadal. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Súgandafjörður 1710).<br />

– Bær í Vatnadal: …Engjarnar hafa spillst stórlega af skriðum úr brattlendi, sem að<br />

<strong>á</strong>eykst <strong>á</strong>rlega. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Súgandafjörður 1710).<br />

– Bær: …Neðar í dalnum, sama megin, gegnt Stað, er jörðin Bær 24 hndr. að<br />

dýrleika. Hefur þar verið umhverfis og niður fr<strong>á</strong> bænum að forngildu grösug hlíð og<br />

slægjuland mikið, en sem nú er orðið mjög af sér gengið af <strong>skriðuföll</strong>um. Nær hlíð<br />

þessi ofan til sjóar og endar við höfða þann er Spillir heitir (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Staðarsókn, 1839).<br />

– Leifshús í Vatnadal: …Önnur eyðihj<strong>á</strong>leiga fr<strong>á</strong> Bæ. Um hana er allt hið sama að<br />

skrifa og <strong>á</strong>ður segir um Garðshorn (í eyði 60 <strong>á</strong>r) nema hvað hér eru enn meiri skriður<br />

yfirfallnar og m<strong>á</strong> því ekki byggð setja. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Súgandafjörður 1710).<br />

56

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!