26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

– Gíslastaðir: …undir Lækjafjalli, hér um mitt <strong>á</strong> milli Lækjar og Sæbóls, munu hafa<br />

lagst niður vegna <strong>á</strong>rennslis og n<strong>á</strong>býlis. Nú eru þeir taldir með Sæbólslandi.<br />

…nokkrar aldir munu síðan jörðin lagðist í eyði (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Staðarsókn, 1848).<br />

– Staður: …Enginu granda jarðföll og lækir úr brattlendi, sem bera leir og grjót í<br />

slægjulandið (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Aðalvíkursveit 1710).<br />

– Lækur: …Hj<strong>á</strong>leiga, kostir og óskostir sem og heimajörðin (Staður). (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Aðalvíkursveit 1710).<br />

– Húsatún: …hj<strong>á</strong>leiga í heimalandi <strong>á</strong> L<strong>á</strong>trum, lagðist niður <strong>á</strong> 17. öld, líklega vegna<br />

<strong>á</strong>rennslis <strong>á</strong> túnið (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Staðarsókn, 1848).<br />

– Þverdalur: …Hreppamannaflutningur bæði langur erfiður og seinfær, sé fluttur s<strong>á</strong><br />

vegur sem með hesta er fær kallaður, annars er <strong>á</strong> milli bæjanna annar vegur skemmri,<br />

og er hann heldur ófær en fær kallaður, því þar er farið með handvað fertugt bjarg upp<br />

og ofan, og er þetta hin mesta mannhætta bæði fyrir snjóflóðum og grjóthruni, og hafa<br />

því stundum menn slasast. Þessi torfæra heitir Hyrningsgata. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Aðalvíkursveit 1710).<br />

– Þverdalur: …dalurinn gengur af sér af skriðum (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Staðarsókn, 1848).<br />

– Hvarfnúpur: …Norðan við Hvarfnúp eru skriður stórar og illar yfirferðar til<br />

Miðvíkna. Skriðuföll eru þar tíð að vor– og haustlagi úr núpnum að norðan (Árbók FÍ,<br />

1949).<br />

– Hvarfnúpur: …Hvarfsnúpur gengur sæbrattur fram milli Vestur–Aðalvíkur og<br />

Miðvíkna. …Austurhlíð Núpsins er eitt samfellt bjarg, ofan í fjöru inn <strong>á</strong><br />

Miðvíknasand og bið ég menn að dvelja ekki að óþörfu undir bjarginu, sökum hættu <strong>á</strong><br />

steinkasti úr mörgum gilskorningum uppi í klettunum (Árbók Útivistar, 1999–2000).<br />

– L<strong>á</strong>trar: …Túninu grandar til stórskaða og eyðileggingar skriður úr brattlendi að<br />

ofan með vatni, sem étur úr rótina, og svo spillist túnið, svo að fyrir þessum skaða er<br />

eyðilagður þriðjungur vallarins, lítið meir eður minna. (Jarðabók Árna Magnússonar<br />

og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Aðalvíkursveit 1710).<br />

– L<strong>á</strong>trar: ...Á L<strong>á</strong>trum er mjög skriðuhætt, og skemmdist túnið stórkostlega 1878 af<br />

skriðum (Þorvaldur Thoroddsen, Ferðasögur fr<strong>á</strong> <strong>Vestfjörðum</strong> sumarið 1887,<br />

Ferðabók II, 2. útg. 1958–60).<br />

Rekavík bak L<strong>á</strong>trum<br />

– Rekavík bak L<strong>á</strong>trum: …Túnið er nær ekkert nema lítið í blautamýri. Enginu<br />

granda skriður úr brattlendi. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Aðalvíkursveit 1710).<br />

73

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!