26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

(Guðmundur Gíslason Hagalín, Indriðaskriða (eftir sögn Guðbjarts Jónssonar fr<strong>á</strong><br />

Svalvogum), Úr bl<strong>á</strong>móðu aldanna – fimmt<strong>á</strong>n sagnaþættir, 1952).<br />

– Svalvogar: …Engjarnar eru að mestu eyðilagðar af skriðum, grjóthruni og<br />

sandfoki. Úthagarnir eru og mjög skriðurunnir og uppbl<strong>á</strong>snir allvíða. Hætt er kvikfé<br />

fyrir snjóflóðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Dýrafjarðarhreppur<br />

1710).<br />

– Svalvogar: ...Um 1800 var talið að hj<strong>á</strong>leigukot hefði staðið í Hlaðnesvík í<br />

fyrndinni og um 1900 lifðu í munnmælum sagnir um skriðu er grandað hefði koti<br />

þessu (Árbók FÍ,1999).<br />

– Höfn: …Túninu hafa grandað skriður og grjóthrun til stórskaða, sem jafnlega<br />

<strong>á</strong>eykst meir og meir. Engjar eru gjörsamlega eyðilagðar fyrir skriðum og grjóthruni.<br />

Úthagarnir eru og svo mjög forspilltir af skriðum og því þarf <strong>á</strong>búandi að þiggja haga af<br />

Svalvogum, helst <strong>á</strong> vetur og kemur þar <strong>á</strong> mót ó<strong>á</strong>kveðinn góðvilji, en enginn viss<br />

beitarskattur. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Dýrafjarðarhreppur<br />

1710).<br />

Dýrafjörður<br />

– Dýrafjörður (alm.): …(breytingar <strong>á</strong> landslagi): Eftirtakanlegar breytingar <strong>á</strong><br />

landslagi fyrir lengri eða skemmri tíma vita menn hér f<strong>á</strong>tt af segja, utan hvað lönd til<br />

fjalla færast <strong>á</strong>rlega stórum til hrörnunar af aurum og skriðum, en við sjóa af brimum<br />

og sandfoki. …Yfirhöfuð fara jarðir í þessum sóknum fremur til hrörnunar en<br />

bötnunar hvað eð orsakast þar af, að undirlendið er víða s<strong>á</strong>ralítið heima við bæina, en<br />

aðal slægjulönd og hagar liggja fram til fjalla og dala, yfir hver að <strong>á</strong>rlega ganga meira<br />

og minna skriður og snjóflóð (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Sanda–<br />

og Hraunssóknir, um 1840).<br />

– Dýrafjörður (alm.): ...Það er langur og leiðinlegur vegur að fara inn fyrir<br />

Dýrafjörð. Ströndin, fjöllin og dalskvompurnar beggja megin eru alls staðar eins,<br />

fjöllin eru öll grafin í sundur, og standa fram múlar og fell milli kvosanna. ...Því<br />

innar sem dregur, því minna eru fjöllin sundurskorin, hvilftirnar eru grynnri og<br />

brúnirnar oft óslitnar langa leið. Víða hafa skriður fallið í sjó fram (Þorvaldur<br />

Thoroddsen, Ferðasögur fr<strong>á</strong> <strong>Vestfjörðum</strong> sumarið 1887, Ferðabók II, 2. útg. 1958–<br />

60).<br />

– Þorgerðarstaðir í Keldudal: …Land heitir svæði yst í Keldudal í Dýrafirði. Þar<br />

var <strong>á</strong>ður fagurt graslendi, en nú orðið skriðurunnið nokkuð. Fyrir um 50 <strong>á</strong>rum (um<br />

1880) s<strong>á</strong> fyrir gömlum tóftum í miðju landssvæði þessu. Það er gömul sögn, að þarna<br />

hafi bær staðið og heitið Þorgerðarbær eða Þorgerðarstaðir (Guðbr. Guðmundss.<br />

bókav. Þingeyri, Gömul eyðibýli í Dýrafirði. Í Arngr. Fr. Bjarnason, Vestfirskar<br />

sagnir III, 1946).<br />

– Hraun í Keldudal: …Engjarnar eru sumsstaðar eyðilagðar af skriðum, en<br />

sumsstaðar uppþornaðar og í hrjóstur komnar, item spillir þeim Þver<strong>á</strong> með grjóts og<br />

sands<strong>á</strong>burði. Hagarnir eru og svo mjög fordjarfaðir af skriðum, bæði heimalandið og<br />

selhagarnir, og orsakar þessi grasbrestur stóra nytþurrð <strong>á</strong> búsamalanum. Hætt er kvikfé<br />

36

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!