26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

haugarnir voru, og hulið þ<strong>á</strong> að nokkru. Eitthvað kvað þó sj<strong>á</strong>st þar fyrir fornlegum<br />

mannvirkjum (Pétur Jónsson fr<strong>á</strong> Sökkum, Strandamannabók, 1947).<br />

– Kaldbaksdalur : …Innst <strong>á</strong> dalnum eru Önundarhaugar og telja munnmæli, að<br />

Önundur tréfótur sé heygður þar. Skriðuföll hafa nú grafið haugana að nokkru og<br />

raskað þeim, fr<strong>á</strong> því sem <strong>á</strong>ður var, en þó telur alþýða, að þar sj<strong>á</strong>i enn til mannverka<br />

(Árbók FÍ, 1952).<br />

– Kaldbakskleif: …Torfæra mesta í sókninni er svo kölluð Kaldbakskleif, sem (er)<br />

bæði löng og líka hættuleg. Fjallið Kaldbakshorn mænir ofan við hlíðina. Oft kemur<br />

steinn þar ofan yfir, eins og honum væri kastað úr h<strong>á</strong>a lofti, því brún fjallsins beygist<br />

fram yfir klettana, og úr henni hrynur grjótið helst. Kleifin m<strong>á</strong> ryðjast haust og vor<br />

með miklum erfiðismunum, sakir stórbjarga, sem falla úr Kaldbakshorni ofan yfir<br />

veginn (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Kaldrananessókn, 1840).<br />

– Kaldbakskleif: …að lokum er þess skemmst að minnast, að Jóhannes Jónsson fr<strong>á</strong><br />

Asparvík hefur sagt mér fr<strong>á</strong> stórum steini, með glitflögum og eflaust útlendum, sem<br />

hann man vel eftir í fjörunni norðan Slitranef undir Kaldbaksvíkurkleif. S<strong>á</strong> steinn<br />

hvarf um 1930, og hefur sennilega hrunið yfir hann úr Kleifinni (Guðmundur<br />

Kjartansson, Um stutt kynni af landslagi <strong>á</strong> Ströndum og um steinninn í Stóru–Ávík,<br />

Strandapóstinn, 1970).<br />

Balar<br />

– Balar (alm.): …<strong>á</strong> bak við talin fjöll eru graslaus holt, urðir og í einstökustað<br />

eyðisandur. Undirlendið eru hrjóstrugar hlíðar, svo brattar, að flestir steinar, sem<br />

hrynja úr fjöllunum, falla í sjó niður (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Kaldrananessókn, 1840).<br />

– Eyjar: …Jörðin spillist jafnaðarlega af skriðum, sandfjúki og uppblæstri.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Kaldaðarneshreppur 1706).<br />

– Eyjar: …Eyjar, Asparvík, <strong>á</strong> Bölum kallað. …En bæir að norðanverðu við<br />

Bjarnarfjörð, – <strong>á</strong> Bölunum – eru undirkastaðir miklum skemmdum af skriðum, og er<br />

þar yfir lítill heyskapur, þ<strong>á</strong> túnin eru undantekin (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Kaldrananessókn, 1840).<br />

– Asparvík: …Túnið spillist af sandfoki og harðindum. Engjar spillast af grjóthruni<br />

og snjóflóðum. Hagarnir af sama og af skriðum (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Kaldaðarneshreppur 1706).<br />

– Asparvík: …Eyjar, Asparvík, <strong>á</strong> Bölum kallað. …En bæir að norðanverðu við<br />

Bjarnarfjörð, – <strong>á</strong> Bölunum – eru undirkastaðir miklum skemmdum af skriðum, og er<br />

þar yfir lítill heyskapur, þ<strong>á</strong> túnin eru undantekin (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Kaldrananessókn, 1840).<br />

– Brúar<strong>á</strong>: …Engjar eru litlar og <strong>á</strong> dreif. Þær spillast af leirskriðum og lækjum sem<br />

bera grjót <strong>á</strong>. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Kaldaðarneshreppur<br />

1706).<br />

83

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!