26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

vetur fyrir sj<strong>á</strong>varflóðum undir mósköflum og svo fyrir snjóflóðum. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðarströnd 1710).<br />

– Álftamýri: …Túninu hafa skriður spillt, og er hætt mjög að aukast muni meir og<br />

meir. Enginu granda skriður úr fjallinu að ofan og sandfok fr<strong>á</strong> sjónum að neðan, og<br />

hafa skriðurnar meir en helming engjanna eyðilagt. Úthagarnir eru og merkilega af<br />

skriðum fordjarfaðir og í hrjóstur komnir, sem að orsakar nytbrest í búfénu. Hætt er<br />

kvikfé fyrir snjóflóðum <strong>á</strong> vetur og svo fyrir sj<strong>á</strong>varflóðum undir mósköflum. Hætt<br />

sýnist kirkjunni fyrir skriðuhlaupi úr fjallinu, og hefur það eitt sinn mjög að henni<br />

gengið, en gjörði þó ei mekilegan skaða í það sinn. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðarströnd 1710).<br />

– Álftamýri: …Jörð þessi er stórlega mikið af sér gengin að engjagrasnytjum, eins<br />

og að hagabeit, því hún er undirköstuð aur<strong>skriðuföll</strong>um meir en hver önnur jörð, og<br />

eru þó flestar norðan fram fjarðar þessa það. Engjapl<strong>á</strong>ss er hér fyrir utan og neðan<br />

bæinn, lítið að sönnu umm<strong>á</strong>ls, en þó fyrrum vel <strong>á</strong>vaxtarsamt. Það er kallað Álar. Voru<br />

þar tjarnir í fyrri tíð sem <strong>á</strong>lftir settust <strong>á</strong>, og því mun staðurinn heldur heita Álftamýri,<br />

en Álamýri. Þetta engjapl<strong>á</strong>ss er nú næstum því aftekið með sinni <strong>á</strong>lftafegurð af aur úr<br />

fjalli fyrir ofan og lækjum, sem fr<strong>á</strong> fjallinu renna, og hafa fleytt aurnum yfir<br />

engjapl<strong>á</strong>ssið mest allt. Að sönnu sekkur aurinn nokkuð <strong>á</strong> 2–3 <strong>á</strong>ra fresti, en aftur og<br />

aftur bætist við. Fram af bænum (staðnum) liggur einn dalur. Upp í hann eru brattar<br />

brekkur, rétt ofan við túnið. Renna lækir og vötn mikil úr dal þessum í leysingum og<br />

færa aurinn <strong>á</strong>kaft <strong>á</strong> túnið (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Álftamýrarsókn, um 1840).<br />

– Álftamýri: ...þarabeit allgóða fyrir sauðfé <strong>á</strong> vetrum og kemur hún sér því betur,<br />

sem eð s<strong>á</strong>rlitla beitarland staðarins fljótt leggur undir og þar hj<strong>á</strong> gengur af sér af aur–<br />

og grjótskriðum. (Johnsens Jarðatal, 1847).<br />

– Álftamýri: ...Jörðin Álftamýri var ýmist talin 32 eða 22 hundruð að dýrleika. Engi<br />

og hagar urðu hér snemma fyrir verulegum spjöllum af völdum skriðufalla (Árbók FÍ,<br />

1999).<br />

– Álftamýrarhúshj<strong>á</strong>leiga: …Kostir og ókostir sem segir um heimastaðinn.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðarströnd 1710).<br />

– Stapadalur: …Engjar eru að mestu eyðilagðar fyrir skriðum. Úthagarnir í sama<br />

m<strong>á</strong>ta fordjarfaðir af skriðum og haglítið fyrir búfé. Hætt er kvikfé fyrir sj<strong>á</strong>varflóðum<br />

og svo fyrir snjóflóðum. …Heimræði er hér <strong>á</strong>rið um kring, nema <strong>á</strong> vorin um vertíð ut<br />

supra, og gengur hér eitt skip <strong>á</strong> búanda, stundum tvö. Inntökuskip er hér eitt í landinu,<br />

þar sem heitir Afgangshlein, og liggja menn þar við tjald í nokkur <strong>á</strong>r, en <strong>á</strong>ður hefur<br />

verbúð verið ein, sem niður er fallin fyrir grjóthruni. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðarströnd 1710).<br />

– Stapadalur: …Innan við það (merkin <strong>á</strong> milli Hrafnabjarga og Stapadals) eru<br />

snarbrattir klettar við sjóinn, og hefur brimið sorfið þ<strong>á</strong> svo að neðan, að þeir slúta<br />

fram <strong>á</strong> nokkru bili. Kallast þeir Skútabjörg. Viðsj<strong>á</strong>lt getur verið að fara þar sökum<br />

niðurfalls úr brattri hlíðinni (Árbók FÍ, 1951).<br />

34

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!