26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

– Skriðnafell: …Jörðin spillist af skriðum <strong>á</strong> engjar, blæs upp og grefst undir af<br />

vatnsuppgöngum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Barðastrandarhreppur 1703).<br />

– Hreggsstaðir: …Skriður fordjarfa landið, gjöra og skaða oft <strong>á</strong> peningi. Sandur<br />

fýkur og mjög <strong>á</strong> túnið, neðan fr<strong>á</strong> sjónum. Snjóflóð skemmdi túnið í vetur. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Barðastrandarhreppur 1703).<br />

– Siglunes: …Skriður spilla jafnlega úthaganum. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Barðastrandarhreppur 1703).<br />

Rauðasandur<br />

– Rauðasandur (alm.): …(Vaðalsþinglag) De nedheldene brinker udi fiældene ere<br />

somme stæder fulde af fiældskræder som aarlig foröges nogle stæder hvor græs er udi<br />

tillige med marken opblæste af ydelige storme og stærke væyr (Sýslulýsingar 1744–<br />

1749, Sögurit 28, 1957).<br />

– Rauðasandur (alm.): …(breytingar <strong>á</strong> landslagi): ekki vita menn aðra umbreyting<br />

<strong>á</strong> landslagi, fr<strong>á</strong> landn<strong>á</strong>mstíð, en skóganna aftöku, stórskriður, sem hafa aftekið bæi og<br />

sandfok (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Sauðlauksdals–,<br />

Breiðavíkur–, og Saurbæjarsókn, 1852).<br />

– Rauðasandur: …Naustabrekka, Lambavatn, Stakkar, Krókshús, Stórikrókur,<br />

Litlikrókur, Gröf, Saurbær, Stakkadalur, Brattahlíð, Skógur, Kirkjuhvammur, Móberg<br />

(M<strong>á</strong>berg), Melanes og Sjöundar<strong>á</strong>. Þessir allir bæir heyra til Saurbæjarsóknar og eru<br />

góðar grasjarðir og allgóðar útigangsjarðir með heygjöf, en Sjöundar<strong>á</strong>r er fjörujörð.<br />

Allar þessar hafa tapað sér stórum af <strong>skriðuföll</strong>um og eru undirorpnar mestu<br />

h<strong>á</strong>skaskemmdum (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Sauðlauksdals–,<br />

Breiðavíkur–, og Saurbæjarsókn, 1852).<br />

– St<strong>á</strong>lfjall: …Í St<strong>á</strong>lfjalli var unnið að surtarbrandsn<strong>á</strong>mi <strong>á</strong> styrjaldar<strong>á</strong>runum (fyrri), en<br />

til engra nota, þótt með ærnum kostnaði væri. Hafnlaust er þar með öllu og flutningur<br />

mjög torveldur. Allmikið mun vera þar af surtarbrandi og mókolum, og voru grafin<br />

n<strong>á</strong>mugöng inn í fjallið, sem innan f<strong>á</strong>rra <strong>á</strong>ra munu verða lukt aftur af grjóthruni. En<br />

inni er enn þ<strong>á</strong> allmikið af vélum og ýmsum <strong>á</strong>höldum. (Kristj<strong>á</strong>n Jónsson (ritstj.),<br />

Barðstrendingabók, 1942).<br />

– St<strong>á</strong>lfjall: …<strong>á</strong> austurmörkum hreppsins eru surtarbrandslög og brúnkola. Þar var<br />

unnið að kolagreftri <strong>á</strong> fyrri stríðs<strong>á</strong>runum, en <strong>á</strong>rangur varð lítill, enda hafnlaust og<br />

aðstaða örðug. N<strong>á</strong>mabærinn var reistur <strong>á</strong> svonefndum Völlum, rétt utan við St<strong>á</strong>lfjall.<br />

Var víst aldrei h<strong>á</strong>reistur eða fjölmennur. N<strong>á</strong>mureksturinn féll niður í stríðslokin, húsin<br />

voru rifin og flutt burt, en vélarnar voru skildar eftir í n<strong>á</strong>munni, og fjallið hefur nú<br />

rennt skriðuhurð fyrir opið og falið allt í skauti sínu (Árbók FÍ, 1959).<br />

– Skor: …Þar er flæðihætt, og hefur oft allt féð drepið. Item fyrir skriðum og<br />

snjóflóðum hætt. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Rauðasandshreppur<br />

1703).<br />

16

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!