26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Jón Þorkelsson fórst niður undan svonefndu Gíslasmiðshöggi <strong>á</strong> Innstadal (um 1883).<br />

Var hann þar að tína saman dottinn fugl <strong>á</strong>samt öðrum manni, Bæring Bæringssyni að<br />

nafni. Meðan þeir voru að tína fuglinn saman kom yfir þ<strong>á</strong> skriða. Þegar Bæring varð<br />

hennar var, var hann staddur fremst í fjöru n<strong>á</strong>lægt stórum stein og leitaði hann strax<br />

skjóls framan hans, meðan grjóthríðin lamdi fjöruna umhverfis hann, en aurrennsli<br />

mikið fyllt fjöruna og hlóðst upp með steininum, sem Bæring stóð undir. Rann<br />

skriðan beggja megin steinsins og hlóð upp að Bæring,svo aðsagt er, að n<strong>á</strong>ð hafi<br />

honum í mitti og mjög að honum þjarmað. Þegar grjóthríðinni létti, <strong>á</strong>tti Bæring erfitt<br />

mjög að n<strong>á</strong> sér upp úr aurleðjunni, ...en félagi hans Jón Þorkelsson, var með öllu<br />

horfinn.<br />

...Elías Guðmundsson fórst undir Miðdal og hafði steinn komið í höfuð hans (milli<br />

1880–1900). Fannst hann, þar sem hann hafði fallið fyrir sendingunni að ofan. Sagnir<br />

gengu um, að hann hefði deginum <strong>á</strong>ður verið undir bjargi og hefði þ<strong>á</strong> steinn nær hæft<br />

hann.<br />

...Þeir Plató Jakobsson (fórst 1893) og Guðmundur Einarsson fórust b<strong>á</strong>ðir undir<br />

Miðdal, sinn í hvort skipti. Hafði steinn komið <strong>á</strong> þ<strong>á</strong> og orðið þeim að band, en þeir<br />

fundust, þar sem þeir höfðu fallið. ...Guðmundur fórst 26 júní 1888 (Þórleifur<br />

Bjarnason, Hornstrendingabók, 1943).<br />

– Hornbjarg: …Sumar þetta, um messur, fórst s<strong>á</strong> maður undir Hornbjargi, er Jón<br />

hét Ólafsson, Miðfirðingur einn. …En það varð með þeim hætti, að formaður hans<br />

lagði að bjarginu. Jón fór upp í fjöru og tók að tína saman fuglræfla. …En nú hrundi<br />

úr bjarginu. Hljóp Jón þ<strong>á</strong> undir stein og hugði að skýla sér, en það s<strong>á</strong>u félagar hans, að<br />

hann rauk úr af. Var hans þ<strong>á</strong> vitja farið og hann örendur með öllu. Hafði steinn einn<br />

lítill kastast úr bjarginu <strong>á</strong> hattkoll hans, brotið gat <strong>á</strong> hausinn og numið staðar í<br />

heilanum. (Slys þetta varð 15 júní 1831. Jón <strong>á</strong>tti þ<strong>á</strong> heima í Ófeigsfirði). (Gísli<br />

Konr<strong>á</strong>ðsson, Strandamannabók, 1947).<br />

– Hornbjarg: …Mest er eggja– og fuglatekja í bjarginu <strong>á</strong> Ystadal og Miðdal. Á<br />

Innstadal var sjaldan farið fyrrum, nema þ<strong>á</strong> helst í fugl, en <strong>á</strong> seinni <strong>á</strong>rum hefur einnig<br />

verið mikið sótt þangað fyrir egg. Er þar illt og langt uppgöngu og auk þess mjög hætt<br />

við grjóthruni. Svo er víðar í bjarginu og það í þeim mæli, að stundum fæst jafnmikið<br />

af fugli þeim, sem rotast af grjóthruni og fellur niður, eins og hinum, sem n<strong>á</strong>ð verður<br />

fr<strong>á</strong> vað (Árbók FÍ, 1949).<br />

– Hornbjarg: ...Fóstbræðra saga sú sem skr<strong>á</strong>ð var <strong>á</strong> k<strong>á</strong>lfskinn í Flateyjarbók <strong>á</strong> 14.<br />

öld vitnar að hvanntekja hefir verið í björgum að fornu. „Það bar til um vorið eftir að<br />

þeir Þorgeir og Þormóður fóru norður <strong>á</strong> Strandir og allt norður til Horns. Og einn dag<br />

fóru þeir í bjarg að sækja sér hvannir og í einni tó, er síðan er kölluð Þorgeirstó, sk<strong>á</strong>ru<br />

þeir miklar hvannir; skyldi Þormóður þ<strong>á</strong> upp bera, en Þorgeir varð eftir. Þ<strong>á</strong> brast<br />

aurskriða undan fótum hans. Honum varð þ<strong>á</strong> það fyrir að hann greip um einn<br />

hvannnjóla með grasinu og hélt þar niðri allt við rótina ella hefði hann ofan fallið. Þar<br />

var sextugt ofan <strong>á</strong> fjörugrjót (Árbók FÍ, 1994).<br />

– Hornbjarg: …(fjallað um gönguleið í L<strong>á</strong>travík) síðan er haldið sömu leið til baka<br />

austur í Almenningaskarð og pokarnir axlaðir aftur. …Austur úr Almenningaskarði<br />

liggur hjalli milli bjargbrúnar og Dögunarfells. Um þennan hjalla sem nefnist<br />

Sigmundarhjalli liggur gatan. Þegar komið er af Sigmundarhjalla lækkar bjargbrúnin<br />

til austurs og er skýr gata meðfram bjargbrúninni í <strong>á</strong>tt til L<strong>á</strong>travíkur. …Tvær brekkur<br />

eru ofan í L<strong>á</strong>travík. Heitir sú vestari Stórabrekka, en sú austari Litlabrekka. Vestur úr<br />

77

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!