26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Hnífsdalur neðri: …Túninu hefur skriða spillt fyrrum, er og hætt að oftar falli.<br />

Engjunum spilla skriður stórum <strong>á</strong>rlega og hafa þriðjung þeirra burttekið. Hagar<br />

jarðarinnar eru stórlega af skriðum skemmdir. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Skutulsfjörður 1710).<br />

– Hraun: …Túninu hefur skriða spillt fyrir nokkrum <strong>á</strong>rum. Á engjarnar hefur og<br />

skriða fallið og þeim spillt. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Skutulsfjörður 1710).<br />

– Fremri–Hnífsdalur: …Hætt er hér útigangspeningi fyrir snjóskriðum <strong>á</strong> vetur.<br />

Grjótskriður hafa engjunum spillt. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Skutulsfjörður 1710).<br />

– Augnavellir: …þar upp fr<strong>á</strong> voru Augavellir, en skriða tók af bæinn allan og túnið<br />

(rétt snjóflóð 1818) (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Eyrar– og<br />

Hólssókn, um 1840).<br />

Skutulsfjörður<br />

– Eyrarfjall: ...Fjallið fyrir ofan Skutulsfjarðareyri heitir einu nafni Eyrarfjall. Hlíð<br />

þess er brött og skriðurunnin hið efra, en grasi vaxin neðan til. Hún heitir Bæjarhlíð,<br />

og er nafnið dregið af bænum Eyri, en ekki af Ísafjarðarkaupstað. Úr henni eru<br />

<strong>skriðuföll</strong> og snjóflóð tíð og hafa valdið mannsköðum og miklu eignatjóni. Upp af<br />

eyrinni eru tvær miklar skriður í fjallinu, en eru nú b<strong>á</strong>ðar orðnar allnokkuð góðar (Jón<br />

Þ. Þór, Saga Ísafjarðar og Eyrarhrepps hins forna, I. bindi, 1984).<br />

– Eyri: …Engjar hafa spillst af skriðum og grjóthruni og fyrir því eyðilagðar til<br />

þriðjunga. Úthagar eru og mjög víða í hrjóstur komnir fyrir skriðum og grjóthruni.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Skutulsfjörður 1710).<br />

– Seljaland: …Túnið hefur spillst af Seljalands<strong>á</strong> sem borið hefur <strong>á</strong> það grjót og gjört<br />

sér gegnum það farveg. Engjar hafa spillst stórlega af skriðum, sem að ennnú <strong>á</strong>eykst<br />

<strong>á</strong>rlega meir og meir. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Skutulsfjörður<br />

1710).<br />

– Hafrafell: …Hætt er kvikfé fyrir afætudýjum og svo fyrir grjóthruni og skriðum úr<br />

fjalli. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Skutulsfjörður 1710).<br />

– Engidalur: …Túnið hefur spillst af vatni, sem hlaupið hefur undir völlinn og spýtt<br />

upp stórum jarðstykkjum. Engjar spillast af jarðföllum og skriðum og Engidals<strong>á</strong>, sem<br />

ber <strong>á</strong> þær grjót og sand. Hætt er bænum fyrir skriðufalli þó hefur það ekki hingað til<br />

mein gjört. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Skutulsfjörður 1710).<br />

– Fossar: …Túninu hefur Foss<strong>á</strong> stórlega spillt með grjóts<strong>á</strong>burði. Enginu grandar<br />

gróthrun og skriður úr brattlendi. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Skutulsfjörður 1710).<br />

64

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!