26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Hvilft: …nefndar jarðir hafa góða beit og slægjur <strong>á</strong> Sauðanesi, en heima um sig f<strong>á</strong><br />

þær fremur skaða af fjallsskriðum (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Holtssókn, 1840).<br />

– Garðar: …Engið er mestan part eyðilagt fyrir skriðum. Tóftarústir eru hér í túninu<br />

og hefur bærinn þaðan fluttur verið, þangað sem nú er hann fyrir manna minni og er<br />

sagt að því hafi ollað snjóflóð sem <strong>á</strong> bænum hafi gengið. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Önundarfjörður 1710).<br />

– Garðar: …Þessar jarðir eru mjög hrjóstrugar og líka undirkastaðar skriðum,<br />

einkanlega slægju– og beitalönd (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Holtssókn, 1840).<br />

– Garðar: …Jarðabókin 1805 segir Garða 6 hundrað að dýrleika …Þess er getið,<br />

að jörðin utan túns liggi undir skemmdum af <strong>skriðuföll</strong>um (Ólafur Þ. Kristj<strong>á</strong>nsson,<br />

Bændur í Önundarfirði 180, íÍ Gils Guðmundsson, Fr<strong>á</strong> ystu nesjum, 1949).<br />

– Eyri: …Túninu grandar möl og aur, sem rennur <strong>á</strong> það í vatnagangi og leysingu af<br />

holti því, er ofan völlinn er. Engjar mjög spilltar af skriðum, og fyrir því víðast<br />

eyðilagðar. Hætt er kvikfé fyrir sj<strong>á</strong>varflæðum og merkilega fyrir snjóflóðum, og hafa<br />

þessi snjóflóð stundum tekið hér bæði menn og fé út í sjó, og hesta, og gjört með því<br />

stórkostlegan skaða. Hætt er húsum fyrir stórveðrum og ekki sýnist bænum öldungis<br />

óhætt fyrir snjóflóðum, þó ekki hafi það hingað til mein gjört. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Önundarfjörður 1710).<br />

– Eyri: …nefndar jarðir hafa góða beit og slægjur <strong>á</strong> Sauðanesi, en heima um sig f<strong>á</strong><br />

þær fremur skaða af fjallsskriðum (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Holtssókn, 1840).<br />

– Eyri, K<strong>á</strong>lfeyri: …(1784) Í sömu sýslu (Ísafjarðarsýsla) gjörði svo mikið<br />

hríðarúrfelli nóttina millum þess 1. og 2. Júnii, að víða hlupu skriður úr fjöllunum til<br />

stórra skemmda. Á K<strong>á</strong>lfeyri, verstöðu í Önundarfirði, hljóp þ<strong>á</strong> ein skriða úr<br />

bökkunum ofan yfir eina verbúð. Þar fórust inni 2 menn giftir og 1 ógiftur. S<strong>á</strong> fjórði<br />

komst lífs út um þakið (Vatnsfjarðarann<strong>á</strong>ll yngsti).<br />

Súgandafjörður<br />

– Súgandafjörður (alm.): …Skógur m<strong>á</strong> heita gjöreyddur í Súgandafirði. Sj<strong>á</strong>st nú<br />

einasta litlar eftirleifar af skógi <strong>á</strong> Botni, Gilsbrekku og Sel<strong>á</strong>rdal, hafa slíkri auðn mest<br />

valdið, að því menn til vita, skriðuhlaup og <strong>á</strong>rennsli. Kann og hér til að hafa hj<strong>á</strong>lpað<br />

óvarleg meðferð manna, seint og snemma. Eftir því sem <strong>á</strong>ður er sagt um landslag í<br />

Súgandafirði, þ<strong>á</strong> er það heldur þurrlent en votlent, þar víðast eru brattar hlíðar allt að<br />

fjöru fram. Er þar og allvíða þétt af gilja– og lækjafarvegum framhlaupnum af<br />

skriðum, en milli þessara farvega eru grasgeirar eða teigar, meira eður minna grýttir, í<br />

hverjum er þó bæði beitar og slægjuland, hvar af flýtur, að slægjur eru víðast bæði<br />

litlar umm<strong>á</strong>ls og seinunnar, sem og að flestar jarðir hér liggja undir meiri eður minni<br />

<strong>á</strong>föllum af skriðum og snjóflóðum, og sumar hafa hér af töluvert af sér gengið fr<strong>á</strong> því,<br />

er gamlir menn muna til (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Staðarsókn,<br />

1839).<br />

55

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!