26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

fordjarfaðar af skriðum úr fjallinu. Úthagarnir eru ennþ<strong>á</strong> bjarglegir, þó þeir séu víða<br />

skriðurunnir. …Hætt er efsta bænum stórlega fyrir skriðum, og hefur hér fyrir 10<br />

<strong>á</strong>rum skriða <strong>á</strong> bæinn hlaupið, þegar að túnið tók af, og braut baðstofuna, svo mönnum<br />

var naumlega sj<strong>á</strong>lfborgið (rétt 1699, telst snjóflóð). Í sama sinn tók fjósið svo nautin<br />

dóu. Þ<strong>á</strong> gekk og þessi skriða mjög að heimabænum, þó honum grandaði ei. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Foss í Fossfirði: …Engjarnar <strong>á</strong> allri jörðinni spillast stórlega af skriðum úr fjallinu.<br />

Úthagarnir eru og svo mjög skriðurunnir. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Reykjafjörður: …Tún eru þar aurrunnin. …skriðurunninn er úthagi þar, sem<br />

víðast hvar í fjörðunum (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Otradalssókn,<br />

1851).<br />

– Trostansfjörður: …Engjarnar eru af skriðum spilltar, og af grjóts <strong>á</strong>burði og<br />

landbroti af Trostansdals<strong>á</strong>. Úthagarnir eru bjarglegir, þó þeir spillist af skriðum.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Sperðlahlíð í Geirþjófsfirði: …Engjarnar, þær litlar sem að eru n<strong>á</strong>lægt jörðunni,<br />

spillast af skriðum. Hinar fram <strong>á</strong> fjallinu, ganga af sér og spretta lítt fyrir fannlögum,<br />

sem liggja <strong>á</strong> þeim allt fram <strong>á</strong> sumar. Úthagarnir eru enn þ<strong>á</strong> bjarglegir, þó þeir spillist<br />

sumsstaðar af skriðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Botn: …Utar og sunnar í hlíðinni gnæfir klettur einn mikill upp úr skógar<br />

þykkninu. Er það Einhamar, sem frægur er af vörn Gísla Súrssonar. En hann mun vera<br />

16 m <strong>á</strong> hæð og þverhníptur að norðanverðu, en allmikið mun þó hafa hrunið úr<br />

honum, sérstaklega efstu brún hans, síðan Gísli Súrsson h<strong>á</strong>ði þar hina hinstu vörn sína<br />

gegn ofurefli fjandmanna (Jón G. Jónsson, Í landn<strong>á</strong>mi Geirþjófs Valþjófssonar, Árbók<br />

Barðastrandarsýslu (4), 1951).<br />

– Krosseyri í Geirþjófsfirði: …Engjunum spilla skriður úr fjallinu stórlega, og hafa<br />

mikið af þeim eyðilagt. Úthagarnir eru og svo stórlega skriðurunnir og uppbl<strong>á</strong>snir.<br />

Hætt er kvikfé fyrir snjóflóðum og grjóthruni. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Krosseyri í Geirþjófsfirði: …Yst í mynni Geirþjófsfjarðar að austanverðu er<br />

jörðin Krosseyri. …Hlíðin milli Krosseyrar og Botns hefur fyrr <strong>á</strong> tímum verið þakin<br />

skógi og kjarngresi. Sj<strong>á</strong>st þess enn víða merki, en grjóthrun og skriðuhlaup hafa nú<br />

eytt gróðri hennar að verulegu leyti (Jón G. Jónsson, Krosseyri í Suðurfjarðarhreppi,<br />

Árbók Barðastrandarsýslu (4), 1951).<br />

– Steinanes: …Úthagarnir eru stórlega fordjarfaðir af skriðum og mikinn part í<br />

hrjóstur komið. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðardalir<br />

1710).<br />

29

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!