26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

staðið, hrapað undan fótum hans. …Árið 1887 hrapaði Magnús Sveinsson fr<strong>á</strong><br />

Lambavatni úr Bæjarbjargi. Hafði hann nýleyst af sér vaðinn, en þ<strong>á</strong> hrundi stallurinn,<br />

sem hann stóð <strong>á</strong>. Var hans leitað mikið en fannst ekki. Árið 1918 féll steinn í höfuð<br />

Alberts Engilbertssyni fr<strong>á</strong> Hænuvík, svo að hann rotaðist. Var verið að draga hann<br />

upp og mun steinninn hafa losnað undan vaðnum. (Kristj<strong>á</strong>n Jónsson (ritstj.),<br />

Barðstrendingabók, 1942).<br />

– L<strong>á</strong>trabjarg: …Stór hrun falla stundum úr bjarginu, helst <strong>á</strong> vorin, þegar klaka<br />

leysir. Hlaðast þau upp í fjöruna og mynda urðir. Sm<strong>á</strong> saman sverfur svo brimið<br />

framan úr urðunum, þar til eftir verður stórgrýtið eitt, skorðað hvað við annað.<br />

…Stórurð er stærsta urðin undir bjarginu og af mörgum kölluð Rauðaskriða. Hún mun<br />

vera stærsta eða með stærstu <strong>á</strong>lkuverum í heiminum. Munnmæli herma, að þegar þessi<br />

stóra urð myndaðist, þ<strong>á</strong> hafi hrunið verið svo mikið, og svo lengi að hrynja, að ekki<br />

hafi séð í bjargið af Rauðasandi í tvo sólarhringa fyrir rykmekki. Mikið hefur því<br />

gengið <strong>á</strong>, þegar þessi mikli bústaður <strong>á</strong>lkunnar varð til, of hefur margur fuglinn þ<strong>á</strong> l<strong>á</strong>tið<br />

lífið, því að þetta gerðist <strong>á</strong> þeim tíma <strong>á</strong>rs, sem fugl var við bjargið. Brimið hefur nú<br />

sorfið mikið framan úr urðinni, en það hefur líka hrunið <strong>á</strong> hana til viðbótar, úr berginu<br />

fyrir ofan (Þórður Jónsson fr<strong>á</strong> L<strong>á</strong>trum, Undir L<strong>á</strong>trabjargi, Heima er best 1958).<br />

– L<strong>á</strong>trabjarg: …Geitaskor er allstór gj<strong>á</strong> og utan hennar er svæði í berginu ofan til<br />

kallað Hrun. Þar voru <strong>á</strong>ður grashjallar stórir í brúninni, er hrundu niður, að talið er <strong>á</strong><br />

19. öld. Af hruni þessu stækkaði mjög urð sem þarna er undir Bjarginu og kallast nú<br />

Stórurð. (Magnús Gestsson, L<strong>á</strong>trabjarg, 1971).<br />

– L<strong>á</strong>trabjarg: …Ásgeir bóndi <strong>á</strong> kastaði m<strong>á</strong>li <strong>á</strong> eitt fjallstykki, er hann var <strong>á</strong> gangi<br />

undir Bjarginu fyrir rúmum <strong>á</strong>ratug. (~1960). Stykkið hafði þar mjög nýlega klofnað<br />

fr<strong>á</strong>, fallið um nokkra metra sem nam skútanum, er <strong>á</strong>ður hafði grafist, og skriðið um<br />

leið fr<strong>á</strong> berg veggnum um eina <strong>á</strong>ttatíu metra fram yfir hallandi klöpp sj<strong>á</strong>varbotnsins.<br />

En það stóð <strong>á</strong> réttum kili, þótt þunnt væri miðað við hæðina. Stærð bergstykkisins<br />

mældist Ásgeiri vera: lengd með Bjarginu um 150 m, hæðin 120 m og þykkt<br />

sneiðarinnar um 20 m að meðaltali. Svo var að sj<strong>á</strong> að klöppinni við jaðar<br />

fallstykkisins, að við framskrið <strong>á</strong> þessu ógnþunga stykki, hefði bergið hvítnað svo<br />

mjög við núninginn, að engu var líkara en yfirborð klapparinnar undir hefði<br />

h<strong>á</strong>lfbr<strong>á</strong>ðnað, og var að sj<strong>á</strong> sem gjall ofan<strong>á</strong>. (Magnús Gestsson, L<strong>á</strong>trabjarg, 1971).<br />

– L<strong>á</strong>trabjarg: (við björgun strandmanna, í des 1947). …Stöðugt voru steinar og<br />

klakastykki að hrynja úr berginu og var af þessu nokkur hætta, en með aðgæslu tókst<br />

mönnum að komast þetta ósködduðum. …Aðgæslu varð að hafa vegna steinkast og<br />

klaka og vegurinn ógreiðfær.<br />

…Meðan þeir eru að þreifa fyrir sér í myrkrinu segir Hafliði: Hana nú kom einhver<br />

andskotinn í hausinn <strong>á</strong> mér. …svo hann þreifar <strong>á</strong> höfði hans, og finnur að blóð<br />

rennur niður eftir andlitinu. Þegar hann hyggur n<strong>á</strong>nar að, er skurður ofanvert <strong>á</strong><br />

höfðinu öðrumegin og dæld í hauskúpuna, sem rúmar fingurgóm. …Skinnhúfa<br />

þykka hafði Hafliði <strong>á</strong> höfði, og var <strong>á</strong> hana höggvin stór rifa. Það sem hafði bjargað<br />

manninum fr<strong>á</strong> öðru verra var, að steinninn eða klakastykkið, hvort sem heldur var,<br />

hafði ekki fallið beint ofan í höfuðið, heldur snert utanhalt. …Eftirstöðvar eftir<br />

meiðsli þetta komu fram seinna og vöruðu lengi.<br />

…Þegar verið var að draga einn manninn neðan af Flaugarnefinu, losnaði stór steinn í<br />

brúninni neðan aðsetunnar, og fór í loftköstum og stefndi beint <strong>á</strong> <strong>á</strong>tta menn er stóðu<br />

nokkuð þétt <strong>á</strong> Flaugarnefshjallanum. Hann kom niður mitt <strong>á</strong> milli mannanna <strong>á</strong>n þess<br />

18

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!