26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

um sumarið og haustið oft <strong>á</strong> dundu, því haustið varð mjög votviðrasamt með miklum<br />

hríðum, hvar ofan <strong>á</strong> um veturnætur og fram yfir allraheilagramessu komu frostleysu<br />

drifsnjóar, svo allt upp fyllti; þar ofan í komu stóreflisvatnshríðar, hverjar fram<br />

hleyptu mörgum og miklum skriðum víða um landið í brattlendi og hlíðum með<br />

skógum og landi í stórspildum í sjó ofan, svo margar jarðir hér í sýslu, sem og víðar,<br />

misstu mikið land, bæði af túnum, engjum, skógum og beititeigum, <strong>á</strong> meðal hverra<br />

var: Hattardalir b<strong>á</strong>ðir í Álftafirði, kóngsjarðir, Hestfjörður og aðrar fleiri. Í<br />

Önundarfirði: Hestur, Tunga, Kirkjuból, Eyri hvar tún mestallt af tók, Veðrar<strong>á</strong>r b<strong>á</strong>ðar.<br />

Í Dýrafirði: Hvammur og Hjarðardalur stóri, hvar tún öll að mestu aftók með öllum<br />

engjum, svo sú jörð fæst nú ei byggð. - Þessa <strong>á</strong>rs sumar var þurrt og graslítið, því ei<br />

spratt sökum klaka, sem í jörðunni var, því ei var meir þétt en alin, 3 kvartil og h<strong>á</strong>lf<br />

alin niður fr<strong>á</strong> grasrót ofan að klaka um haustið snemma, þ<strong>á</strong> lík grafin voru í<br />

kirkjugarð, og ei varð harðatorf (mór) til eldiviðar í torfgröfum skorið það sumar,<br />

sökum klaka (Eyrarann<strong>á</strong>ll).<br />

– Efstaból: …Engjarnar eru af skriðum stórum skemmdar og eyddar <strong>á</strong> þriðjungi, svo<br />

spilla og engjunum lækir, sem bera <strong>á</strong> þær grjót og aur. Snjóflóð hafa hér nokkrum<br />

sinnum peningi grandað. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Önundarfjörður 1710).<br />

– Kroppsstaðir: …Engjunum spillir <strong>á</strong>, sem ber þar <strong>á</strong> grjót og eyðir þeim.<br />

Úthögunum þeim litlum sem eru, spilla skriður <strong>á</strong>r fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>ri. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Önundarfjörður 1710).<br />

– Kirkjuból í Korpudal: …Skriður féllu <strong>á</strong> engjarnar fyrir um 4 <strong>á</strong>rum (1706), og var<br />

þ<strong>á</strong> landskuld aftur færð um eina vætt <strong>á</strong> þessum partinum, en <strong>á</strong> hinum hélst afgjaldið<br />

svo sem var. …Engjar eru stórum fordjarfaðar af því að skriða hljóp í <strong>á</strong>na og<br />

stemmdi hana upp <strong>á</strong> engjarnar og bar hún þar svo <strong>á</strong> aur og leir. Flæður spillir og<br />

engjunum og bera <strong>á</strong> aur og grjót. Högum jarðarinnar hafa skriður stórlega spillt. Í<br />

einum hlut haganna þar sem hann er bestur, er stórum hætt fyrir snjóflóðum.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Önundarfjörður 1710).<br />

– Kirkjubólshús: …(hj<strong>á</strong>leiga hj<strong>á</strong> Kirkjubóli) …Um spillingu engjanna af flæði er<br />

sama að segja og um heimajörðina. Eins um spill haganna og skriðna <strong>á</strong>hlaup.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Önundarfjörður 1710).<br />

– Tannanes: …Skriða hefur <strong>á</strong> túnið hlaupið og nærri því <strong>á</strong> bæinn og hefur túninu<br />

stórum spillt, er hér og <strong>á</strong>rlega skriðna von. Engjarnar eru spiltar og spillast <strong>á</strong>rlega af<br />

skriðum og er nærri helmingur þeirra aftekinn. Hagarnir eru og stórum spilltir af<br />

skriðum og ærið mjög eyddir. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Önundarfjörður 1710).<br />

– Tannanes: …hefur liðið og líður stóran skaða af fjallskriðum (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Holtssókn, 1840).<br />

– Ytri–Veðra<strong>á</strong>: …Enginu grandar til stórskaða skriður úr brattlendi og hafa eyðilagt<br />

þær meir en til helminga. Hætt er kvikfé <strong>á</strong> vetur fyrir sj<strong>á</strong>varflæðum og fyrir<br />

stórskriðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Önundarfjörður 1710).<br />

53

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!