26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Kirkjuból í Staðardal: …Landskuld lxxx <strong>á</strong>lnir til forna, en nú í þrett<strong>á</strong>n <strong>á</strong>r hefur<br />

hún verið, síðan þar hljóp skriða, og er enn nú lx <strong>á</strong>lnir (1696). …Engjar mestallar af<br />

og er slegið <strong>á</strong> dreif og er mjög grýtt. Hagar spillast jafnlega af skriðum og grjótfalli úr<br />

klettum. Snjóflóðahætt mjög. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Staðarhreppur 1709).<br />

– Kleppustaðir í Staðardal: …Hj<strong>á</strong>leiga Staðs. …Engjar grýttar, votar og spillast af<br />

skriðum og snjóflóðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Staðarhreppur 1709).<br />

– Aratunga í Staðardal: …Hj<strong>á</strong>leiga Staðs. …Tún og engjar er í meðallagi ef<br />

bygðist. Annað er sama með heimajörðinni (Staður). (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Staðarhreppur 1709).<br />

– Víðivellir í Staðardal: …Tún er stórum skemmt og sumpart eyðilagt af sandi leir<br />

og skriðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Staðarhreppur 1709).<br />

– Bjarnarvík: …Skammt fyrir innan bæinn Ós í Steingrímsfirði er svonefnd<br />

Óskleif, þar sem klettatangi gengur nokkuð í sjó fram. Rétt fyrir innan kleifina er<br />

d<strong>á</strong>lítil vík, svonefnd Ósvík (Bjarnarvík). Til forna hefir auðsýnilega stór skriða fallið<br />

niður í botn víkurinnar. Hefir skriðan fallið úr svonefndum Ósborgum fyrir ofan<br />

víkina. Innan til við skriðu þessa sést enn móta fyrir fornlegu garðbroti og fylgja þau<br />

munnmæli, að þarna hafi eitt sinn býli verið og hafi það tekið af með þeim atburðum,<br />

sem hér greinir. Einhvern tíma til forna bjuggu þarna hjón, sem ekki voru við<br />

alþýðuskap og þóttu illa kristin. Unglingsstúlka nokkur var í vist hj<strong>á</strong> þeim hjónum, og<br />

er ekki getið fleiri manna þar <strong>á</strong> heimili. Stúlka þessi hafði það fyrir vana að gefa<br />

heimahröfnunum af mat sínum og urðu þeir svo spakir, að þeir nærri tíndu mat úr<br />

lófum stúlkunnar. Svo bar við einn morgunn, þegar stúlkan ætlaði að gefa hröfnunum,<br />

að þeir vildu ekki taka við matnum, heldur flögruðu fr<strong>á</strong> henni og krunkuðu í <strong>á</strong>kafa.<br />

Stúlkunni þótti þetta kynlegt og fór í hum<strong>á</strong>tt eftir þeim með matinn. En hrafnarnir<br />

vildu ekkert sinna matnum og létu stúlkuna elta sig allt út undir túngarð. Þegar stúlkan<br />

var komin út undir túnjaðar brast skriða úr fjallinu yfir bæinn og tók hann af og mest<br />

allt túnið, og þar fórust þau karl og kerling (Helgi Guðmundsson og Arngr. Fr.<br />

Bjarnason, Vestfirskar sagnir II, 1945).<br />

– Bjarnarvík: …Annað eyðikotið, sem talið er, að staðið hafi undir norðurhorni<br />

fellsins og orðið þar undir skriðu, hafi heitið Bjarnarvík (Pétur Jónsson fr<strong>á</strong> Sökkum,<br />

Strandamannabók, 1947).<br />

– Bjarnarvík: …Þar sem fellin eru hæst og bröttust, er stórgrýtisurð allt í sjó og<br />

kallast þar Kleif eða Óskleif. Innan til við urð þ<strong>á</strong> er vík, er nefnist Bjarnarvík.<br />

Munnmæli eru það gömul, að þar hafi fyrrum verið býli, er eyðst hafi vegna grjóts og<br />

skriðufalla úr Fellunum. Hvað svo sem líður sennileik þeirrar sagnar, er svo mikið<br />

víst, að greinilega sér fyrir garði, er hverfur undir urðina (Árbók FÍ, 1952).<br />

– Skeljavík: …Engjar spillast af skriðum og leir. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Staðarhreppur 1709).<br />

85

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!