26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

snjóflóð ógnuðu líka fólkinu <strong>á</strong> Skaga. Haustið 1709 fór nær h<strong>á</strong>lft túnið undir skriðu og<br />

n<strong>á</strong>ði hún alveg að bæjardyrunum (Árbók FÍ,1999).<br />

Ingjaldssandur<br />

– Nesdalur: …Áður er mælt, að þar hafi meiri byggð verið, en sé í eyði lögð, bæði<br />

af skriðum og öðru. …Fyrir neðan vatnið hefur fallið úr vestara fjallinu …yfrið stór<br />

skriða með miklu stórgrýti og þvert yfir dalinn og <strong>á</strong>na og hulið hennar farveg þar.<br />

…þessi skriða meina menn að hafi eyðilagt byggðina að nokkru. …Neðst í dalnum<br />

er lítil hvilft, norðan fram, sem kölluð er Loðnahvilft. Þar hefur verið mikið gras, en<br />

er nú skriðurunnið (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Múlaþingaprestakall, 1840).<br />

– Nesdalur: ...Nokkurn spöl fyrir framan Stóravatn er annað miklu minna, sem heitir<br />

Litlavatn. ...Þetta vatn er frekar grunnt, en óvætt þó. Hefur það grynnst og gengið<br />

saman <strong>á</strong> síðari <strong>á</strong>rum, enda hafa aurskriður runnið í það að vestan. ...Uppi <strong>á</strong><br />

bökkunum, uppi af lengingunni, er grasflöt nokkur. ...Þar upp af er hallandi graslendi<br />

er kallað er Nestún. ...Á þessu graslendi, sem er jarðdjúpt, en ekki ýkja stórt um sig,<br />

var byggður bær <strong>á</strong>rið 1840. Hlíðin er allbrött austan við túnið og nær upp undir h<strong>á</strong>a og<br />

ógenga klettahamra, heitir Búðahlíð. Það er vel grasi gróið og skjól gott í norðan– og<br />

austan<strong>á</strong>tt, nýtur vel sólar <strong>á</strong> útm<strong>á</strong>nuðum, en mjög er þar nú steinótt, er hrunið hafa úr<br />

hömrunum upp yfir. (Jóhannes Davíðsson, Nesdalur, Ársrit Sögufélags Ísfirðinga,<br />

1981).<br />

– Sæból: …Hætt er útigangspeningi <strong>á</strong> vetur fyrir snjóflóðum. Engjunum spilla<br />

skriður og hafa mikinn skaða gjört. Engjar litlar, mjög graslitlar, af skriðum og sandi<br />

mjög skemmdar. …Sumarbeit (<strong>á</strong> Nesdal) fyrir pening lítil að víð<strong>á</strong>ttu og grasi, því í<br />

hrjóstur og grjót er komið af skriðum, þetta er lítill dalur, <strong>á</strong> honum mjög lítið<br />

lyngsnap. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Mýraþingsókn 1710).<br />

– Efrihús: …(hj<strong>á</strong>leiga fr<strong>á</strong> Sæbóli) Á túnið fýkur sandur og spillir því. Engjunum<br />

spillir og sandur og skriður. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Mýraþingsókn 1710).<br />

– Álfadalur: …Úthagarnir heima <strong>á</strong> jörðunni eru mjög fordjarfaðir af skriðum, og<br />

fyrir því brúkast selförin jafnlega. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Mýraþingsókn 1710).<br />

– Álfadalur: ...Þ<strong>á</strong> eru skammt fr<strong>á</strong> Réttarsteinunum tveir mjög stórir steinar, er komu<br />

úr fjallinu 1910. Annar þeirra er mun stærri og stendur eins og <strong>á</strong> gæti, líkt og staup.<br />

Hann er 2–4 mannhæðir og ókleifar með öllu. (Jóhannes Davíðsson, Landdísasteinn <strong>á</strong><br />

Álfadal, Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, 1975–76).<br />

– H<strong>á</strong>ls: …Engjarnar sem jörðin <strong>á</strong> heimum sig eru stórlega fordjarfaðar af skriðum.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Mýraþingsókn 1710).<br />

– Hólakot: …Heitir eitt örnefni í úthögum fram <strong>á</strong> H<strong>á</strong>lsdal, þar sj<strong>á</strong>st tóftarústir litlar<br />

og eru munnmæli, að þar hafi að fornu hj<strong>á</strong>leiga verið fr<strong>á</strong> H<strong>á</strong>lsi, en enginn kann þar um<br />

neitt víst framar að segja. Ekki m<strong>á</strong> hér aftur byggja, því heyskapur er enginn og<br />

48

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!