26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

að snerta nokkurn, tók sig <strong>á</strong> loft aftur og í boga fram yfir brúnina, en snerti um leið<br />

öxl <strong>á</strong> tveimur mönnum, nam rétt við annan svo að viðkoman fannst, en jakkinn rifnaði<br />

<strong>á</strong> hinum manninum og marðist hann töluvert <strong>á</strong> öxlinni, en þó ekki meira en það, að<br />

hann var ferðafær heim. Þetta var nokkur hundruð punda steinn.<br />

…og stöðugt var klaka og grjótkast úr berginu fyrir ofan, sem menn reyndu að víkja<br />

sér undan eftir bestu getu. …þ<strong>á</strong> heyrir Andrés skyndilega hvin yfir höfði sér, og <strong>á</strong>ður<br />

en honum gefst nokkuð r<strong>á</strong>ðrúm til viðbragðs, skellur steinn <strong>á</strong> kassanum <strong>á</strong> baki honum,<br />

og er höggið svo mikið að hann riðar við, og getur með naumindum varist falli.<br />

(Magnús Gestsson, L<strong>á</strong>trabjarg, 1971).<br />

– L<strong>á</strong>trabjarg: (Almennt um L<strong>á</strong>trabjarg) …Þegar úrkoma er, verður vatnssytringur<br />

um bergið, og er þ<strong>á</strong> stórum meira um að steinar og möl losni og falli niður. En það er<br />

hrungrjótið sem skapar aðal slysahættuna í Bjarginu. (Magnús Gestsson, L<strong>á</strong>trabjarg,<br />

1971).<br />

– L<strong>á</strong>trabjarg: …Árið 1912 fór ég í undirbjargsferð með Sumarliða Bjarnasyni í<br />

Keflavík, og vorum við sex <strong>á</strong> fjögra manna fari. …Það er gamall vani, að þegar verið<br />

er við fuglatekju <strong>á</strong> þessum stað, að geyma b<strong>á</strong>tinn <strong>á</strong> svokallaðri Sæluhöfn við<br />

Vallarendann, og það niður undan Djúpadal. …B<strong>á</strong>turinn teygði í legustrenginn, svo<br />

ankerið drógst með botni, og b<strong>á</strong>turinn færðist nær landinu með aðfallinu. Allt í einu<br />

heyrðist mikill hvinur í lofti og allur fugl flaug af syllum í n<strong>á</strong>grenninu. Í sömu andr<strong>á</strong><br />

fellur steinn niður með skut b<strong>á</strong>tsins, og varð svo mikil hreyfing í sjónum, að b<strong>á</strong>turinn<br />

veltist til og tók sjó <strong>á</strong> bæði borð. Þarna skall hurð nærri hælum, því ekki hefði þurft<br />

um að vinda, ef steinninn hefði lent <strong>á</strong> b<strong>á</strong>tnum og við b<strong>á</strong>ðir ósyndir. (Magnús<br />

Gestsson, L<strong>á</strong>trabjarg, 1971).<br />

– L<strong>á</strong>trabjarg: …Stórurð, sem <strong>á</strong>ður mun hafa heitið Rauðaskriða, er neðanvert í<br />

sj<strong>á</strong>lfu L<strong>á</strong>trabjargi innanverðu. Þarna er stærsta veiðisvæðið í öllu Bjarginu til<br />

umferðar neðan fr<strong>á</strong>. Urðin er um kílómetra að lengd og töluvert breið víða. Svæðið,<br />

sem hægt er að fara um þarna neðan fr<strong>á</strong> nær sums upp í 150 metra hæð. Þarna eru að<br />

ofanverðu skriður með sm<strong>á</strong>gerðu grjóti, snarbrattar. Neðar, um miðbik, eru hryggir af<br />

stórum hrunsteinum, en neðan vert stórgert grjót og aur <strong>á</strong> milli. Með fjörunni er<br />

stórgrýtisurð, sem sjórinn hefur þvegið úr allt það smæsta. …Það hefur verið í<br />

munnmælum í sveitinni, að þegar þessi stóra urð myndaðist, við það að stór spilda féll<br />

framan úr Bjarginu ofanverðu, að þ<strong>á</strong> hafi ekki séð í L<strong>á</strong>trabjarg í tvo sólarhringa fyrir<br />

rykmekki, innan fr<strong>á</strong> Melanesi <strong>á</strong> Rauðasandi, en þaðan blasir Bjargið við í 25 km<br />

fjarlægð. Þetta gerðist að vori, er fugl var við Bjargið. Ennþ<strong>á</strong> verða mest hrun í<br />

Bjarginu, er klaka leysir <strong>á</strong> vorin. Brimið sverfur stöðugt framan af urðinni og öðru<br />

hverju hrynur meira og minna. (Magnús Gestsson, L<strong>á</strong>trabjarg, 1971).<br />

– L<strong>á</strong>trabjarg: (Fr<strong>á</strong>sögn Daníels Eggertssonar af hruni úr Stórurð 1902) …Þegar<br />

við str<strong>á</strong>karnir tveir vorum orðnir einir eftir <strong>á</strong> urðinni var klukkan um sex síðdegis.<br />

Blíðskapar veður var. …Upp úr dagdraumum okkar vorum við harkalega vaktir af<br />

miklum skruðningum og gauragangi. Við lítum upp og s<strong>á</strong>um að hrun var að koma úr<br />

Bjarginu, beint upp af þeim stað þar sem við vorum. F<strong>á</strong>tt var hægt að gera sér til<br />

bjargar. Ég kastaði mér niður <strong>á</strong> grúfu, og s<strong>á</strong> um leið að félagi minn tók til fótanna.<br />

Þegar þessum ósköpum linnti, reis ég upp, en þ<strong>á</strong> var moldrykið svo mikið, að ekki<br />

s<strong>á</strong>st neitt fr<strong>á</strong> sér. Ég fór að kalla <strong>á</strong> félaga minn, ef vera skildi að hann væri <strong>á</strong> lífi. Eftir<br />

stutta stund kom hann. Ég spurði hann hvert hann hafði ætlað að hlaupa. Hann svaraði<br />

„Ég s<strong>á</strong> stóran stein, sem stefndi beint <strong>á</strong> mig og ég var að hlaupa undan honum.<br />

19

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!