26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

– Stapadalur: …(skriða/flóð?) N<strong>á</strong>lægt miðri nítj<strong>á</strong>ndu öld gerði <strong>á</strong>in mikil spjöll <strong>á</strong><br />

jörðinni. Mun hún hafa stíflast í þröngum <strong>á</strong>rdal. Þegar <strong>á</strong>in braut stífluna, ruddist hún<br />

með feiknakrafti yfir ytri hluta túnsins og bar með sér mikið af grjóti. Fj<strong>á</strong>rhús tók hún<br />

<strong>á</strong> túninu og b<strong>á</strong>t, sem var <strong>á</strong> hvoftum við sjóinn. Mikið hefur verið gert til að bæta<br />

spjöllin, en enn sér þeirra merki (Árbók FÍ, 1951).<br />

– Hrafnabjörg í Lokinhamradal: …Hvannatekja hefur verið í Lokinhamrató, sem<br />

að nú er öldungis eydd og í skriðu fallin …Engjarnar eru að mestu leyti eyðilagðar<br />

fyrir skriðum, og úthagarnir í sama m<strong>á</strong>ta af skriðum stórlega fordjarfaðir.<br />

…Heimræði er hér <strong>á</strong>rið um kring og lending góð en skipsupps<strong>á</strong>trið ekki óhætt fyrir<br />

grjótfalli úr fjalli, og hefur af því eitt skip brotnað. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðarströnd 1710).<br />

– Lokinhamrar í Lokinhamradal: …Hvannatekja hefur verið í björgum, sem nú er<br />

að kalla eydd af skriðufalli, voru og til hvannanna stórar ógöngur og brúkaðist því lítt.<br />

Túnið hefur spillst stundum af skriðu og sprottið upp þess <strong>á</strong> milli. Hætt er<br />

útigangspeningi fyrir snjóflóðum og sj<strong>á</strong>varflæðum, og hefur oft að því stór skaði<br />

orðið. …Heimræði er hér <strong>á</strong>rið um kring og lending góð og ganga hér 2 skip <strong>á</strong> búanda.<br />

Skipsupps<strong>á</strong>trið er vont undir h<strong>á</strong>a bakka með klettum, og er mjög hætt við að snjóflóð<br />

og grjóthrun grandi skipunum og hafa hér brotnað 4 skip í manna minni. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðarströnd 1710).<br />

– Lokinhamrar: …Fr<strong>á</strong> þessum stapa liggur vegurinn rétt með sjónum út yfir þær<br />

svokölluðu Loðkinnhamrafjörur, hver vegur að er bæði illur yfirferðar og ofboðslegur,<br />

því að þétt með st<strong>á</strong>lbergi mikið h<strong>á</strong>u er farið, fram af hverju er sífelldlega steinn <strong>á</strong> flugi<br />

eður aur fall. …Loðkinnhamrar: Það er allgóð jörð að grasnytjum og flutningsjörð<br />

með fénað, en undirorpin skemmdum og afn<strong>á</strong>mi af skriðum (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Álftamýrarsókn, um 1840).<br />

– Lokinhamrar: ...Lendingin var talin góð í Lokinhömrum en skipsupps<strong>á</strong>tur ótryggt<br />

því ofan við fjöruna eru h<strong>á</strong>ir klettabakkar. Grjóthrun og snjóhengjur sem féllu úr<br />

bökkunum ollu stundum skaða <strong>á</strong> b<strong>á</strong>tunum (Árbók FÍ,1999).<br />

– Lokinhamradalur: …Stuttu eftir að þeir félagarar voru aftur komnir inn, hvessti <strong>á</strong><br />

ný og nú af suðvestri. Var vindurinn enn hlýrri en <strong>á</strong>ður og rigningin meiri en nokkurn<br />

tíma fyrr <strong>á</strong> deginum. …Veður var orðið gott, lygnt og milt og úrkoma engin, en fr<strong>á</strong><br />

<strong>á</strong>nni heyrðust dynkir miklir og skruðningur. …uns hann <strong>á</strong>tti stuttan spöl ófarinn fram<br />

í Votuhvamma. …í sama mund heyrast dynkir ógurlegir, er br<strong>á</strong>tt urðu að samfelldum<br />

gný, sem svo varð h<strong>á</strong>vær, að menn fengu hellu fyrir eyru. Br<strong>á</strong>tt fyllti mökkur dalinn,<br />

og <strong>á</strong> skammri stundu varð slíkt haf af móðu, að hvergi s<strong>á</strong> til fjalla eða himins. Áin vall<br />

fram sem fljót væri og bar til sj<strong>á</strong>var björg stór og víð<strong>á</strong>ttumiklar jarðvegsspildur, og<br />

varð allur fjörðurinn ein mórilla, svo langt sem augað eygði. …H<strong>á</strong>vaðinn varaði með<br />

fullum styrkleik í þriðjung stundar, en úr því rénaði hann fljótt. …Nú rofnaði til, og<br />

s<strong>á</strong>st fyrst, að <strong>á</strong>in var enn sem fljót og hafði fram af ósi hennar myndast rif, eitt mikið<br />

af aur og grassverði, með stórum staksteinum hér og þar. …S<strong>á</strong>st þ<strong>á</strong>, að í fjallið, þar<br />

upp af, sem Indriði hafði staðnæmst, var komin sk<strong>á</strong>l ein geipivíð, og gapti hún við sýn<br />

eins og brúnrautt gin með gr<strong>á</strong>svörtum jöxlum. En yfir l<strong>á</strong>glendið hafði fallið skriða svo<br />

breið og mikil, að enn sj<strong>á</strong>st ekki aðrar slíkar nærlendis. …Vel hefur enst nafngift<br />

Sólrúnar, því enn er til hvort tveggja í Lokinhömrum, Indriðask<strong>á</strong>l og Indriðaskriða<br />

35

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!