26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

sem <strong>á</strong> túnið ganga, þó hefur þar ekki merkilegan skaða gjört allt til þessa, en færð hafa<br />

verið undan þessum skriðum peningahús og sett utangarðs. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Dýrafjarðarhreppur 1710).<br />

– Kirkjuból: …Þar er góður heyskapur og mikið landrými, en <strong>á</strong>rlega skriðum og<br />

snjóflóðum undirorpið (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Sanda– og<br />

Hraunssóknir, um 1840).<br />

– Hof í Kirkjubólsdal: …Engjar spillast og af skriðum allvíða, sem að <strong>á</strong>eykst meir<br />

og meir, svo og spillir Kirkjubóls<strong>á</strong> engin með landbroti og grjóts <strong>á</strong>burði. …Hætt er<br />

bænum fyrir skriðufalli og snjóflóðum og hefur hér einu sinni snjóflóð <strong>á</strong> bæinn<br />

hlaupið, þó það yrði ekki að stóru meini. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Dýrafjarðarhreppur 1710).<br />

– Múli í Kirkjubólsdal: …Landskuld ij vætt og svo hefur verið í næstu 12 <strong>á</strong>r, þar<br />

fyrir um nokkur <strong>á</strong>r var landskuld óviss sökum skriðu, sem <strong>á</strong> jörðina féll, en hér um<br />

fyrir 20 <strong>á</strong>rum var tveggja vætta landskuld. …Túnið hefur af skriðum stórlega<br />

fordjarfast, og mikill partur af því eyðilagst og sýnist að aukast muni. Engjarnar eru og<br />

svo stórkostlega fordjarfaðar af skriðum. Úthagarnir eru litlir og víða skriðurunnir og í<br />

hrjóstur komnir. Hætt er bænum fyrir snjóflóðum og hafa þau mjög <strong>á</strong> hann gengið, þó<br />

þau hafi ei hingað til hús brotið né burt tekið. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Dýrafjarðarhreppur 1710).<br />

– Múli: …Þar er heyskapur, en rennur oft <strong>á</strong>rlega <strong>á</strong> tún aur og möl úr fjalli (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Sanda– og Hraunssóknir, um 1840).<br />

– Múli: ...Stundum féllu hér skriður <strong>á</strong> tún eða engjar og bærinn var talinn í hættu<br />

fyrir snjóflóðum (Árbók FÍ,1999).<br />

– Bakki í Brekkudal: …Engjarnar eru að mestu leyti eyðilagðar fyrir skriðum úr<br />

fjallinu og svo grjóts og sands <strong>á</strong>burði úr Sand<strong>á</strong>. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Dýrafjarðarhreppur 1710).<br />

– Brekka í Brekkudal: …Túninu grandar skriða til forna, sem nú er nokkuð aftur<br />

uppvaxin. Engjunum spilla skriður til stórskaða og eyðileggingar. Úthagarnir eru enn<br />

nú bjarglegir, þó að fjallið sé mjög uppbl<strong>á</strong>sið og skriðurunnið. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Dýrafjarðarhreppur 1710).<br />

– Sólheimar í Brekkudal: …<strong>Forn</strong> eyðihj<strong>á</strong>leiga í úthögum fram <strong>á</strong> Brekkudal, en ekki<br />

hefur hún byggð verið í manna minni eður þeirra feðra. Ekki m<strong>á</strong> hér aftur byggja fyrir<br />

skriðufalli <strong>á</strong> túnstæðið, sem sagt er og líklegt sýnist að eyðilagt hafi byggðina.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Dýrafjarðarhreppur 1710).<br />

– Sandar: …Engjar spillast sumsstaðar af skriðum úr fjallinu og sumsstaðar af grjóts<br />

og sands <strong>á</strong>burði úr Sand<strong>á</strong>, hvorutveggja til stórskaða. Úthagarnir eru mjög uppbl<strong>á</strong>snir,<br />

snöggir og skriðurunnir. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Dýrafjarðarhreppur 1710).<br />

– Hvammur í Hvammsdal: …(Hvammshús neðri, Innrihús, Ytrihús, hj<strong>á</strong>leigur)<br />

Engjarnar eru af skriðum stórlega fordjarfaðar, sem að <strong>á</strong>eykst meir og meir. Úthagarnir<br />

39

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!