26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

sjó (Kr. G. Þorvaldsson fr<strong>á</strong> Sel<strong>á</strong>rdal, Örnefni í Súgandafirði. Í Arngr. Fr. Bjarnason,<br />

Vestfirskar sagnir III, 1946).<br />

– Sel<strong>á</strong>rdalur: ...Skammt fyrir utan landamerkin komum við að Rauðuskriðu sem<br />

einnig var nefnd Fletta og stundum Svunta. Upptök hennar eru h<strong>á</strong>tt í hlíðinni. Hún er<br />

mjó efst en breikkar síðan verulega. Að sögn kunnugra féll þessi mikla skriða í<br />

stórrigningu að vorlagi <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum <strong>á</strong> milli 1830 og 1840 (Árbók FÍ,1999).<br />

– Norðureyri: …Túninu grandar sandfok. Engjarnar spillast stórlega af skriðum og<br />

grjóthruni. Hætt er kvikfé stórlega fyrir snjóflóðum og sj<strong>á</strong>varflæðum. Vatnsból er lítið<br />

og hættulegt til að sækja fyrir snjóflóðum <strong>á</strong> vetur. Hætt er bænum mjög svo fyrir<br />

snjóflóðum, og hefur hann tekið tvisvar í manna minni, en þó menn lífs af komist í<br />

hvorttveggja sinn. Oftar hefur <strong>á</strong> bæinn hlaupið, sem gjört hefur ei alllítinn skaða bæði<br />

húsum og heyjum, kvikfénaði og skipum. …Munnmæli eru að bærinn hafi í<br />

fyrndinni staðið þar sem nú er stekkur fr<strong>á</strong> Norðureyri, og sj<strong>á</strong>st þar byggingarleyfar af<br />

tóftarústum, en ekki sést þar til girðinga, og segja sömu munnmæli að bærinn hafi<br />

þaðan fluttur verið undan skriðum og snjóflóðum, og fyrir því m<strong>á</strong> hér ei byggð setja.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Súgandafjörður 1710).<br />

– Göltur: …Leigukúgildi i, <strong>á</strong>ður fyrir xiiii <strong>á</strong>rum iii, því fækkað kúgildum og sett<br />

niður landskuld að skriða féll <strong>á</strong> túnið. …Túninu hafa grandað skriður og tekið af því<br />

hér um bil þriðjung. Engjar eru að mestu leyti fyrir skriðum eyðilagðar. Hætt er kvikfé<br />

fyrir snjóflóðum og sj<strong>á</strong>varflæðum, sem oft verður mein að. Hætt er bænum fyrir<br />

snjóflóðum og skriðum, og hefur oftlega <strong>á</strong> bæinn hlaupið og ekki annað sýnilegra en<br />

hann mundi taka, þó hefur það ei skeð hingað til. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Súgandafjörður 1710).<br />

– Göltur: …Bærinn Göltur stendur <strong>á</strong> h<strong>á</strong>um hól utarlega í túninu. Fyrrum stóð<br />

bærinn nokkru innar en túnið nær nú, en mun hafa verið fluttur, af því að honum, var<br />

talin hætta búin af skriðum og sjóflóðum. Sm<strong>á</strong>skriður úr klettunum spilla nú stundum<br />

túni, en ekki granda þær bænum, og snjóflóð hafa aldrei komið þar (Árbók FÍ, 1951).<br />

– Göltur: ...Fr<strong>á</strong> bakkabrúninni utan við Stórul<strong>á</strong>g (um miðja veg milli Galtar og<br />

Norðureyrar) er skammur spölur út <strong>á</strong> <strong>Forn</strong>abæjarhrygg en utan við hann er stór og<br />

stærileg tótt sem menn hafa haldið að væri bæjarrúst fr<strong>á</strong> fyrri öldum. …Í<br />

munnmælum var hermt að skriða hefði lagt hinn forna bæ í rúst (Árbók FÍ,1999).<br />

– Keflavík: …Engjar eru að mestu eyðilagðar fyrir skriðum og snjóflóðum. Hætt er<br />

kvikfé og þeim sem það vaktar bæði fyrir grjóthruni og snjóflóðum, og verður oft<br />

mein að. …Skipsupps<strong>á</strong>tur er mjög illt, og hafa hér því tíðum skip farist og brotnað af<br />

grjóthruni, og þykir mönnum sýnilegt að fyrir því muni þetta heimræði um síðir af<br />

leggjast. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Súgandafjörður 1710).<br />

– Keflavík: ...Keflavík var s<strong>á</strong> bærinn, sem erfiðastar samgöngur <strong>á</strong>tti. ...Fr<strong>á</strong> Keflavík<br />

að Gelti voru þrj<strong>á</strong>r leiðir. Keflavíkurfjörur og „yfir fjall”. Tíðast voru farnar fjörur. Er<br />

sú leið ill yfirferðar og hættuleg, og veldur því bæði sjór og skriður eða grjótkast úr<br />

fjallinu. Vitað er um tvo menn, sem hafa slasast <strong>á</strong> þessari leið, og beið annar bana af<br />

því. Það var í september 1841, að annar bóndinn í Keflavík fór vestur að Gelti. Kom<br />

hann heim um kvöldið, og gat hann ekki talað svo skildist og var mjög meiddur <strong>á</strong><br />

höfði. Lifði hann nokkra daga en gat aldrei skýrt fr<strong>á</strong>, hvernig hann hefði meiðst.<br />

59

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!